Fórnarlamb „swatting“ brast í grát Samúel Karl Ólason skrifar 12. febrúar 2015 15:00 John Peters var ekki ánægður með að lögreglumenn voru plataðir til að gera árás á heimili fjölskyldu hans. Vísir/Getty Vopnaðir lögreglumenn gerðu árás á heimili manns í Bandaríkjunum sem er þekktur fyrir að spila leikinn Runescape og birta myndbönd af því á Youtube. Einhver hafði sigað lögreglunni á hann en sambærileg atvik hafa færst í aukana á síðustu árum. Athæfið er kallað „Swatting“ þar sem sérsveit lögreglunnar er skipað að fara á heimili viðkomandi einstaklings eftir að þeim berst tilkynning um að sá haldi gíslum eða sé vopnaður. Samkvæmt vef Polygon liggur hvorki fyrir hver sigaði lögreglunni á Johua Peters eða af hverju. „Mér er skítsama hvað þú hefur á móti mér á internetinu,“ segir Peters í myndbandi sem hann birti á Youtube eftir atvikið. „Ekki blanda fjölskyldu minni inn í það á nokkurn hátt. Þau eiga það ekki skilið.“Enn sem komið er hefur enginn slasast vegna þessara gabba. Þrátt fyrir það hefur þetta haft mikil áhrif á þá sem verða fyrir því. Þeir sem hringja slík símtöl í Bandaríkjunum geta átt yfir höfði sér háa sekt og allt að fimm ára fangelsi. Hér að neðan má sjá nokkur slík atvik, sem jafnvel voru í beinni útsendingu á Youtube. Leikjavísir Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Vopnaðir lögreglumenn gerðu árás á heimili manns í Bandaríkjunum sem er þekktur fyrir að spila leikinn Runescape og birta myndbönd af því á Youtube. Einhver hafði sigað lögreglunni á hann en sambærileg atvik hafa færst í aukana á síðustu árum. Athæfið er kallað „Swatting“ þar sem sérsveit lögreglunnar er skipað að fara á heimili viðkomandi einstaklings eftir að þeim berst tilkynning um að sá haldi gíslum eða sé vopnaður. Samkvæmt vef Polygon liggur hvorki fyrir hver sigaði lögreglunni á Johua Peters eða af hverju. „Mér er skítsama hvað þú hefur á móti mér á internetinu,“ segir Peters í myndbandi sem hann birti á Youtube eftir atvikið. „Ekki blanda fjölskyldu minni inn í það á nokkurn hátt. Þau eiga það ekki skilið.“Enn sem komið er hefur enginn slasast vegna þessara gabba. Þrátt fyrir það hefur þetta haft mikil áhrif á þá sem verða fyrir því. Þeir sem hringja slík símtöl í Bandaríkjunum geta átt yfir höfði sér háa sekt og allt að fimm ára fangelsi. Hér að neðan má sjá nokkur slík atvik, sem jafnvel voru í beinni útsendingu á Youtube.
Leikjavísir Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira