Fleiri hleðslustöðvar í Japan en bensínstöðvar Finnur Thorlacius skrifar 13. febrúar 2015 16:12 Rafmagnshleðslustöð í Japan. Forstjóri Nissan, Carlos Ghosn, lét hafa eftir sér um daginn að í Japan væri nú fleiri hleðslustöðvar fyrir rafmagnsabíla en bensínstöðvar. Bensínstöðvarnar eru 34.000 talsins en hleðslustöðvarnar 40.000. Er þá einnig teknar með í reikninginn hleðslustöðvar á heimilum þeirra sem eiga rafmagnsbíla. Þetta er líklega fyrsta landið þar sem þessu marki hefur verið náð, en hugsanlega er þetta einnig staðan í rafmagnsbílalandinu Noregi. Í fyrra voru 10% allra nýrra bíla sem seldust á árinu í Noregi knúnir rafmagni og ekkert land komst nærri því hlutfalli í fyrra. Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent
Forstjóri Nissan, Carlos Ghosn, lét hafa eftir sér um daginn að í Japan væri nú fleiri hleðslustöðvar fyrir rafmagnsabíla en bensínstöðvar. Bensínstöðvarnar eru 34.000 talsins en hleðslustöðvarnar 40.000. Er þá einnig teknar með í reikninginn hleðslustöðvar á heimilum þeirra sem eiga rafmagnsbíla. Þetta er líklega fyrsta landið þar sem þessu marki hefur verið náð, en hugsanlega er þetta einnig staðan í rafmagnsbílalandinu Noregi. Í fyrra voru 10% allra nýrra bíla sem seldust á árinu í Noregi knúnir rafmagni og ekkert land komst nærri því hlutfalli í fyrra.
Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent