Ertu með hita? sigga dögg skrifar 17. febrúar 2015 11:00 Wishbone mælirinn Vísir/Skjáskot Allskyns hitamælar eru til. Suma þarf að stinga í endaþarm, aðrir fara í munn eða inní eyra og enn aðrir eru lagðir við enni. Fólk takmarkar gjarnan notkun hitamælsins við veikindi en nú er komin mælir sem hægt er að nota við að mæla hækkaðan líkamshita tengdum veikindum en einnig hitastig mjólkur (til dæmis í pela) og baðvatn og í raun hvað sem er sem þig vantar að vita hitastigið á. Mælirinn heitir Óskabeinið (Wishbone) og er stungið í snjallsímann þar sem hitinn er mældur nákvæmlega og þú getur haldið skrá utan um þróun hitans, eitthvað sem getur verið mjög mikilvægt þegar barn er veikt og hiti þess sveiflukenndur. Varan er ekki komin á markað en hægt er að panta hana af Kickstarter. Hér má sjá myndband af mælinum sniðuga. Heilsa Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið
Allskyns hitamælar eru til. Suma þarf að stinga í endaþarm, aðrir fara í munn eða inní eyra og enn aðrir eru lagðir við enni. Fólk takmarkar gjarnan notkun hitamælsins við veikindi en nú er komin mælir sem hægt er að nota við að mæla hækkaðan líkamshita tengdum veikindum en einnig hitastig mjólkur (til dæmis í pela) og baðvatn og í raun hvað sem er sem þig vantar að vita hitastigið á. Mælirinn heitir Óskabeinið (Wishbone) og er stungið í snjallsímann þar sem hitinn er mældur nákvæmlega og þú getur haldið skrá utan um þróun hitans, eitthvað sem getur verið mjög mikilvægt þegar barn er veikt og hiti þess sveiflukenndur. Varan er ekki komin á markað en hægt er að panta hana af Kickstarter. Hér má sjá myndband af mælinum sniðuga.
Heilsa Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið