Snjallgleraugu Sony í forpöntun Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2015 13:46 Snjallgleraugu Sony þykja líta asnalega út. Vísir/AFP Nokkrum vikum eftir að Google dregur sín gleraugu aftur að landi, setur Sony sín eigin gleraugu á markað. SmartEyglass, eru nú fáanleg í forpöntun fyrir forritara, fyrir um 110 þúsund krónur. Í kynningarmyndbandi Sony sést að gleraugun er hægt að nota til að spjalla við vini sína, fá leiðbeiningar og deila myndum svo eitthvað sé nefnt. Erlendir miðlar sem fjallað hafa um gleraugun í morgun segja þau líta einkennilega út og jafnvel vera asnaleg. Til að nota gleraugun þurfa þau að tengjast Android tæki og þeim fylgir hringlótt fjarstýring, sem tengist gleraugunum með snúru. Á vefnum Mashable segir að spurningar hafi vaknað með rafhlöðuendingu gleraugnanna, en þó er tekið fram að gleraugun séu enn í þróun. Í gleraugunum er þriggja megapixla myndavél, Wi-Fi, Bluetooth, hátalarar, míkrófónn, hraðamælir, áttaviti og fleiri skynjarar. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nokkrum vikum eftir að Google dregur sín gleraugu aftur að landi, setur Sony sín eigin gleraugu á markað. SmartEyglass, eru nú fáanleg í forpöntun fyrir forritara, fyrir um 110 þúsund krónur. Í kynningarmyndbandi Sony sést að gleraugun er hægt að nota til að spjalla við vini sína, fá leiðbeiningar og deila myndum svo eitthvað sé nefnt. Erlendir miðlar sem fjallað hafa um gleraugun í morgun segja þau líta einkennilega út og jafnvel vera asnaleg. Til að nota gleraugun þurfa þau að tengjast Android tæki og þeim fylgir hringlótt fjarstýring, sem tengist gleraugunum með snúru. Á vefnum Mashable segir að spurningar hafi vaknað með rafhlöðuendingu gleraugnanna, en þó er tekið fram að gleraugun séu enn í þróun. Í gleraugunum er þriggja megapixla myndavél, Wi-Fi, Bluetooth, hátalarar, míkrófónn, hraðamælir, áttaviti og fleiri skynjarar.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira