Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2015 14:33 Tryggingafélög og fjármálaþjónustur eru meðal auglýsenda á Super Bowl í ár. Flestar auglýsingar þeirra eru vel heppnaðar og þykja góðar, en ein þeirra er þó mjög umdeild. Meðal leikara í þessum auglýsingum eru Bryan Cranston, sem bregður sér aftur í hlutverk Heisenberg, Matt Damon og geit. Super Bowl auglýsingar eru þær dýrustu sem þekkjast. Bæði er mjög mikið lagt í framleiðslu þeirra og sýningartíminn er mjög dýr. Gífurlegt áhorf er á Super Bowl og hálfrar mínútu löng auglýsing kostar 4,5 milljónir dala, eða um 600 milljónir króna.Super Bowl Auglýsingar sem koma að fjármálaþjónustu og tryggingum má sjá hér að neðan.Discover Surprise GoDaddy - Working Esurance – Say My Name með Bryan Cranston Esurance – Sorta Your Mom með Lindsay Lohan Turbo Tax – Boston Tea Party Nationwide Insurance – Invisible með Mindy Kaling og Matt Damon Nationwide Insurance - Boy Tengdar fréttir Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43 Umdeildasta auglýsing Super Bowl Auglýsing tryggingafélagsins Nationwide þykir einstaklega niðurdrepandi. 2. febrúar 2015 11:50 Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tryggingafélög og fjármálaþjónustur eru meðal auglýsenda á Super Bowl í ár. Flestar auglýsingar þeirra eru vel heppnaðar og þykja góðar, en ein þeirra er þó mjög umdeild. Meðal leikara í þessum auglýsingum eru Bryan Cranston, sem bregður sér aftur í hlutverk Heisenberg, Matt Damon og geit. Super Bowl auglýsingar eru þær dýrustu sem þekkjast. Bæði er mjög mikið lagt í framleiðslu þeirra og sýningartíminn er mjög dýr. Gífurlegt áhorf er á Super Bowl og hálfrar mínútu löng auglýsing kostar 4,5 milljónir dala, eða um 600 milljónir króna.Super Bowl Auglýsingar sem koma að fjármálaþjónustu og tryggingum má sjá hér að neðan.Discover Surprise GoDaddy - Working Esurance – Say My Name með Bryan Cranston Esurance – Sorta Your Mom með Lindsay Lohan Turbo Tax – Boston Tea Party Nationwide Insurance – Invisible með Mindy Kaling og Matt Damon Nationwide Insurance - Boy
Tengdar fréttir Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43 Umdeildasta auglýsing Super Bowl Auglýsing tryggingafélagsins Nationwide þykir einstaklega niðurdrepandi. 2. febrúar 2015 11:50 Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35
Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36
Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43
Umdeildasta auglýsing Super Bowl Auglýsing tryggingafélagsins Nationwide þykir einstaklega niðurdrepandi. 2. febrúar 2015 11:50