Fleiri Cross Country frá Volvo Finnur Thorlacius skrifar 4. febrúar 2015 10:15 Volvo S60 Cross Country. Volvo framleiðir nú XC60, XC70 og XC90 Cross Country bílana og eru tveir þeirra fyrstnefndu upphækkaðar útfærslur af V60 og V70 bílum Volvo, en XC90 nýkynntur bíll og eini jeppi sem Volvo framleiðir. Volvo framleiðir einnig V40, S60 og S80 bílana og hefur nú í hyggju að bjóða allar bílgerðir sínar í Cross Country útfærslu. Styttast fer þó í S90 bíl sem leysa mun af hólmi S80 fólksbílinn og því verður ný Cross Country gerð hans líklega hækkuð gerð þess bíls. Einnig er ekki langt að bíða nýs V90 bíls sem leysa mun af hólmi núverandi V70 wagon, en Volvo mun einnig bjóða Cross Country útfærslu þess bíls. Framleiðsla Volvo verður því frekar einföld, 5 fólksbílagerðir sem allar munu einnig fást í Cross Country útfærslu og svo jepplingurinn XC60 og jeppinn XC90. Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent
Volvo framleiðir nú XC60, XC70 og XC90 Cross Country bílana og eru tveir þeirra fyrstnefndu upphækkaðar útfærslur af V60 og V70 bílum Volvo, en XC90 nýkynntur bíll og eini jeppi sem Volvo framleiðir. Volvo framleiðir einnig V40, S60 og S80 bílana og hefur nú í hyggju að bjóða allar bílgerðir sínar í Cross Country útfærslu. Styttast fer þó í S90 bíl sem leysa mun af hólmi S80 fólksbílinn og því verður ný Cross Country gerð hans líklega hækkuð gerð þess bíls. Einnig er ekki langt að bíða nýs V90 bíls sem leysa mun af hólmi núverandi V70 wagon, en Volvo mun einnig bjóða Cross Country útfærslu þess bíls. Framleiðsla Volvo verður því frekar einföld, 5 fólksbílagerðir sem allar munu einnig fást í Cross Country útfærslu og svo jepplingurinn XC60 og jeppinn XC90.
Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent