Standard & Poor's greiðir bætur fyrir uppskrúfað lánshæfismat ingvar haraldsson skrifar 3. febrúar 2015 16:14 Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur samþykkt að greiða bandarískum yfirvöldum 1,38 milljarða dollara, jafngildi um 183 milljarða íslenskra króna. vísir/getty Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur samþykkt að greiða bandarískum yfirvöldum 1,38 milljarða dollara, jafngildi um 183 milljarða íslenskra króna. Bæturnar greiðir matsfyrirtækið fyrir að gefa lánshæfiseinkunnir sem ekki reyndist grundvöllur fyrir á svokölluðum eignavörðum verðbréfum sem tryggð voru með fasteignalánum. USA Today greinir frá.Standard & Poor's mun greiða bandaríska dómsmálaráðuneytinu helming upphæðarinnar en hinn helmingurinn mun renna til 19 bandarískra ríkja og District of Columbia. Bandarísk stjórnvöld segja Standard & Poor's ranglega hafa haldið því fram að mat þeirra á eignavörðu verðbréfunum væri hlutlægt og óháð á tímabilinu 2004 til 2007. Stjórnvöld segja að matsfyrirtækið haft hag af því að gefa betri lánshæfiseinkunnir og eiga þannig möguleika á að bæta afkomu sína. Eric Holder, dómsmálaráðherra Banderíkjanna segir að yfirmenn Standard & Poor's hafi oftar en einu sinni hafa verið staðið að því að hunsa viðvaranir um að fyrirtækið hefði gefið fjármálaafurðum of háa einkunn. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur samþykkt að greiða bandarískum yfirvöldum 1,38 milljarða dollara, jafngildi um 183 milljarða íslenskra króna. Bæturnar greiðir matsfyrirtækið fyrir að gefa lánshæfiseinkunnir sem ekki reyndist grundvöllur fyrir á svokölluðum eignavörðum verðbréfum sem tryggð voru með fasteignalánum. USA Today greinir frá.Standard & Poor's mun greiða bandaríska dómsmálaráðuneytinu helming upphæðarinnar en hinn helmingurinn mun renna til 19 bandarískra ríkja og District of Columbia. Bandarísk stjórnvöld segja Standard & Poor's ranglega hafa haldið því fram að mat þeirra á eignavörðu verðbréfunum væri hlutlægt og óháð á tímabilinu 2004 til 2007. Stjórnvöld segja að matsfyrirtækið haft hag af því að gefa betri lánshæfiseinkunnir og eiga þannig möguleika á að bæta afkomu sína. Eric Holder, dómsmálaráðherra Banderíkjanna segir að yfirmenn Standard & Poor's hafi oftar en einu sinni hafa verið staðið að því að hunsa viðvaranir um að fyrirtækið hefði gefið fjármálaafurðum of háa einkunn.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent