RadioShack sækir um gjaldþrotaskipti Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2015 23:17 Vísir/EPA Raftækjaverslanakeðjan RadioShack hefur sótt um gjaldþrotaskipti og mun selja 2.400 af fjögur þúsund verslunum sínum. Hinum verður að öllum líkindum lokað, en fyrsta verslun fyrirtækisins var opnuð árið 1921. Á vef CNN kemur fram að þessi ákvörðun komi ekki á óvart ytra eftir að kauphöllin í New York stöðvaði viðskipti með hlutabréf fyrirtækisins á mánudaginn. Hnignun RadioShack á sér langa sögu og hefur sala fyrirtækisins versnað ár frá ári um langt skeið. Í síðasta ársfjórðungsuppgjöri fyrirtækisins kom í ljós að sölutekjur fyrirtækisins hafði minnkað um 16 prósent á milli ára. Í upphafi síðasta árs lenti fyrirtækið í vandræðum með lausafé og sat uppi með fimm þúsund verslanir í Bandaríkjunum. Í mars var tilkynnt að til stæði að loka um 1.100 verslunum, en vegna mikils kostnaðar við slíkar aðgerðir tókst RadioShack einungis að loka 175 verslunum. Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Raftækjaverslanakeðjan RadioShack hefur sótt um gjaldþrotaskipti og mun selja 2.400 af fjögur þúsund verslunum sínum. Hinum verður að öllum líkindum lokað, en fyrsta verslun fyrirtækisins var opnuð árið 1921. Á vef CNN kemur fram að þessi ákvörðun komi ekki á óvart ytra eftir að kauphöllin í New York stöðvaði viðskipti með hlutabréf fyrirtækisins á mánudaginn. Hnignun RadioShack á sér langa sögu og hefur sala fyrirtækisins versnað ár frá ári um langt skeið. Í síðasta ársfjórðungsuppgjöri fyrirtækisins kom í ljós að sölutekjur fyrirtækisins hafði minnkað um 16 prósent á milli ára. Í upphafi síðasta árs lenti fyrirtækið í vandræðum með lausafé og sat uppi með fimm þúsund verslanir í Bandaríkjunum. Í mars var tilkynnt að til stæði að loka um 1.100 verslunum, en vegna mikils kostnaðar við slíkar aðgerðir tókst RadioShack einungis að loka 175 verslunum.
Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira