Palmer verður þriðji ökumaður Lotus Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. janúar 2015 17:15 Jolyon Palmer fagnar GP2 titli sínum. Vísir/Getty Jolyon Palmer hefur verið kynntur til sögunnar sem þriðji ökumaður Lotus liðsins. Palmer varð meistari í GP2 mótaröðinni sem er næsta skref fyrir neðan Formúlu 1. Breski ökumaðurinn mun mæta á allar 20 keppnirnar og mun fá tækifæri í „talsverðum fjölda föstudagsæfinga,“ samkvæmt Palmer sjálfum. Palmer telur að hlutverk hans hjá Lotus sé besta leiðin til að tryggja honum keppnissæti fyrir tímabilið 2016. „Ég er hæst ánægður með að vera kominn í F1 með Lotus F1 liðinu sem þriðji ökumaður á þessu ári og er afar þakklátur fyrir tækifærið sem liðið hefur veitt mér,“ sagði Palmer. „Mitt markmið hefur verið að ná keppnissæti í F1 fyrir 2016 og Lotus liðið er að veita mér frábært tækifæri, sérstaklega með Mercedes vélina í ár. Að læra af stórliði í F1 með því að vinna náið með liðinu á öllum sviðum og fá að keyra mikið er besta leiðin áfram, eins og Valtteri Bottas sannaði,“ sagði Palmer. Hinn 24 ára ökumaður varð meistari í GP2 árið 2014. Hann setti þá tvö met, annars vegar flest stig á einu tímabili (276) og flestar keppnir í röð þar sem stigasæti næst (19). Palmer hefur sett sér markmið að ná framtíðarsæti hjá Lotus. Formúla Tengdar fréttir Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00 Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. 12. janúar 2015 23:00 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Jolyon Palmer hefur verið kynntur til sögunnar sem þriðji ökumaður Lotus liðsins. Palmer varð meistari í GP2 mótaröðinni sem er næsta skref fyrir neðan Formúlu 1. Breski ökumaðurinn mun mæta á allar 20 keppnirnar og mun fá tækifæri í „talsverðum fjölda föstudagsæfinga,“ samkvæmt Palmer sjálfum. Palmer telur að hlutverk hans hjá Lotus sé besta leiðin til að tryggja honum keppnissæti fyrir tímabilið 2016. „Ég er hæst ánægður með að vera kominn í F1 með Lotus F1 liðinu sem þriðji ökumaður á þessu ári og er afar þakklátur fyrir tækifærið sem liðið hefur veitt mér,“ sagði Palmer. „Mitt markmið hefur verið að ná keppnissæti í F1 fyrir 2016 og Lotus liðið er að veita mér frábært tækifæri, sérstaklega með Mercedes vélina í ár. Að læra af stórliði í F1 með því að vinna náið með liðinu á öllum sviðum og fá að keyra mikið er besta leiðin áfram, eins og Valtteri Bottas sannaði,“ sagði Palmer. Hinn 24 ára ökumaður varð meistari í GP2 árið 2014. Hann setti þá tvö met, annars vegar flest stig á einu tímabili (276) og flestar keppnir í röð þar sem stigasæti næst (19). Palmer hefur sett sér markmið að ná framtíðarsæti hjá Lotus.
Formúla Tengdar fréttir Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00 Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. 12. janúar 2015 23:00 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30
20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45
Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35
Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00
Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. 12. janúar 2015 23:00