Merkel hvetur Grikki til að halda tryggð við Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 23. janúar 2015 13:49 Þýskalandskanslari ræddi við fréttamenn eftir fund sinn með Mario Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, fyrr í dag. Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að hún vilji að Grikkland „verði áfram hluti af sögu okkar“. Merkel vísar þar til vangaveltna um að Grikkir muni yfirgefa evrusvæðið í kjölfar þingkosninga sem fram fara í landinu á sunnudaginn. Merkel hvatti til einingar á síðasta degi grísku kosningabaráttunnar þegar hún ræddi við fréttamenn eftir fund sinn með Mario Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, fyrr í dag. Skoðanakannanir benda til að vinstriflokkurinn Syriza muni bera sigur úr býtum og óttast margir að slíkur sigur myndi leiða til greiðslufalls gríska ríkisins og að Grikkland yfirgefi evrusvæðið. „Ég vil að Grikkland, verði áfram hluti af sögu okkar, þrátt fyrir öll vandamálin,“ sagði Merkel. Alexis Tsipras, leiðtogi Syriza, hefur biðlað til þjóðarinnar að veita flokknum skýrt umboð til að hann geti bundið enda á öllum þeim aðhaldsaðgerðum sem landið hefur þurft að gangast undir. Segir hann styttast í að „niðurlæging“ landsins líði undir lok. Tsipras hefur heitið því að alþjóðlegar skulir landsins verði minnkaðar um helming þegar núgildandi lánasamningar renna út. Á mánudaginn, daginn eftir kosningar, muni landið hætta að taka við skipunum að utan. Grikkir hafa þurft að þola mikinn niðurskurð í kjölfari efnahagskreppunnar og mælist atvinnuleysi um 25 prósent. Grikkland Tengdar fréttir Gríska þingið leyst upp og kosningar framundan Gríska þingið neitaði að samþykkja Stavros Dimas í embætti forseta landsins. 29. desember 2014 11:06 Segjast ætla binda enda á „niðurlægingu“ Grikklands Þrír dagar eru nú til kosninga í Grikklandi og mælist vinstriflokkurinn Syriza stærstur í könnunum. 23. janúar 2015 09:17 Óbreytt stjórn forsenda fyrir aðild Grikkja Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gæti þrýst á um að Grikkland hætti í evrusamstarfinu, ef ný ríkisstjórn tekur við völdum í Grikklandi. Kosið verður eftir þrjár vikur. 5. janúar 2015 09:15 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að hún vilji að Grikkland „verði áfram hluti af sögu okkar“. Merkel vísar þar til vangaveltna um að Grikkir muni yfirgefa evrusvæðið í kjölfar þingkosninga sem fram fara í landinu á sunnudaginn. Merkel hvatti til einingar á síðasta degi grísku kosningabaráttunnar þegar hún ræddi við fréttamenn eftir fund sinn með Mario Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, fyrr í dag. Skoðanakannanir benda til að vinstriflokkurinn Syriza muni bera sigur úr býtum og óttast margir að slíkur sigur myndi leiða til greiðslufalls gríska ríkisins og að Grikkland yfirgefi evrusvæðið. „Ég vil að Grikkland, verði áfram hluti af sögu okkar, þrátt fyrir öll vandamálin,“ sagði Merkel. Alexis Tsipras, leiðtogi Syriza, hefur biðlað til þjóðarinnar að veita flokknum skýrt umboð til að hann geti bundið enda á öllum þeim aðhaldsaðgerðum sem landið hefur þurft að gangast undir. Segir hann styttast í að „niðurlæging“ landsins líði undir lok. Tsipras hefur heitið því að alþjóðlegar skulir landsins verði minnkaðar um helming þegar núgildandi lánasamningar renna út. Á mánudaginn, daginn eftir kosningar, muni landið hætta að taka við skipunum að utan. Grikkir hafa þurft að þola mikinn niðurskurð í kjölfari efnahagskreppunnar og mælist atvinnuleysi um 25 prósent.
Grikkland Tengdar fréttir Gríska þingið leyst upp og kosningar framundan Gríska þingið neitaði að samþykkja Stavros Dimas í embætti forseta landsins. 29. desember 2014 11:06 Segjast ætla binda enda á „niðurlægingu“ Grikklands Þrír dagar eru nú til kosninga í Grikklandi og mælist vinstriflokkurinn Syriza stærstur í könnunum. 23. janúar 2015 09:17 Óbreytt stjórn forsenda fyrir aðild Grikkja Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gæti þrýst á um að Grikkland hætti í evrusamstarfinu, ef ný ríkisstjórn tekur við völdum í Grikklandi. Kosið verður eftir þrjár vikur. 5. janúar 2015 09:15 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Gríska þingið leyst upp og kosningar framundan Gríska þingið neitaði að samþykkja Stavros Dimas í embætti forseta landsins. 29. desember 2014 11:06
Segjast ætla binda enda á „niðurlægingu“ Grikklands Þrír dagar eru nú til kosninga í Grikklandi og mælist vinstriflokkurinn Syriza stærstur í könnunum. 23. janúar 2015 09:17
Óbreytt stjórn forsenda fyrir aðild Grikkja Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gæti þrýst á um að Grikkland hætti í evrusamstarfinu, ef ný ríkisstjórn tekur við völdum í Grikklandi. Kosið verður eftir þrjár vikur. 5. janúar 2015 09:15