Standard & Poor´s hefur fært lánshæfismat Rússlands niður í ruslflokk í fyrsta sinn í áratug. S&P gaf Rússlandi lánshæfismatseinkunnina BB+ og er Rússland þá komið niður í sama flokk og Indónesía og Búlgaría.
„Peningastefna Rússlands er orðin mun ósveigjanlegri og hagvaxtarspár eru verri, segir í yfirlýsingu frá S&P. Afleiðingin verður sú að Rússland mun eiga erfiðara með að sækja lán á alþjóðamörkuðum,‟ segir í yfirlýsingu S&P sem BBC vísar í.
Hagkerfið í Rússlandi hefur verið í frjálsu falli síðan um mitt síðasta ár, þegar olíuverð tók að lækka og ófriðurinn í Úkraínu varð til þess að Rússar voru beittir viðskiptaþvingunum.
Rússland í ruslflokk
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur
Viðskipti innlent

Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu
Viðskipti innlent

Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað
Viðskipti innlent


Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára
Viðskipti innlent

„Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum
Viðskipti innlent

Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum
Viðskipti innlent

Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma
Viðskipti innlent

Verðbólga lækkar um 0,4 stig
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent