Neale: Fyrri hluti tímabilsins verður erfiður Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. janúar 2015 21:37 Jonathan Neale framkvæmdastjóri McLaren talar niður væntingar til liðsins á fyrri hluta tímabilsins. Vísir/Getty McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. Honda snýr aftur í Formúlu 1 með það að markmiðið að verða meistari. Jonathan Neale, framkvædastjóri McLaren gerir sér þó litlar vonir þangað til að bíllinn er orðinn áreiðanlegur. „Hvað varðar markmið fyrir 2015 þá viljum við halda áfram að þróa undirvagninn sem var farinn að lofa góðu 2014 - við eigum enn talsvert í fremstu bíla þar. Við munum þurfma að komast til botns í gríaðrlega flókinni tækn sem við höfum þróað með Honda á fyrri hluta tímabilsins og þegar við erum komnir með undirstöðu atriðin á hreint munum við skoða hvar við stöndum gagnvart öðrum liðum á brautinni og gefa svo í,“ sagði Neale. „Við höfum hógvær markmið fyrir fyrstu æfinguna, við viljum skilja tæknina, passa að báðum ökumönnum liði vel í bílnum og tryggja að kerfin virki sem skyldu. Við erum með gríðarlegt magn af nýrri tækni um borð, við erum með nýtt ERS-kerfi með lithium-ion rafhlöðum, nýtt rafkerfi, nýja V6 vél, nýjan loftflæðigrunn, tvo ökumenn, alveg nýtt glussakerfi, gírkassa… það er mikið að finna út úr,“ bætti Neale við. Flest liðin eru þessa dagana að afhjúpa nýja bíla sína og fyrsta æfingalotan fyrir komandi tímabil hefst á sunnudag í Jerez. Öllum nýju bílunum verða gerð góð skil í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi sem birtist fljótlega. Formúla Tengdar fréttir Marchionne býst við Ferrari í fremstu röð undir lok tímabilsins Forseti Ferrari Sergio Merchionne segi að lokakeppnir ársins verði spennandi fyrir liðið. Hann telur að þá komi í ljósútkoma endurreisnar liðsins. 14. janúar 2015 18:30 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00 Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. 28. janúar 2015 16:30 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. Honda snýr aftur í Formúlu 1 með það að markmiðið að verða meistari. Jonathan Neale, framkvædastjóri McLaren gerir sér þó litlar vonir þangað til að bíllinn er orðinn áreiðanlegur. „Hvað varðar markmið fyrir 2015 þá viljum við halda áfram að þróa undirvagninn sem var farinn að lofa góðu 2014 - við eigum enn talsvert í fremstu bíla þar. Við munum þurfma að komast til botns í gríaðrlega flókinni tækn sem við höfum þróað með Honda á fyrri hluta tímabilsins og þegar við erum komnir með undirstöðu atriðin á hreint munum við skoða hvar við stöndum gagnvart öðrum liðum á brautinni og gefa svo í,“ sagði Neale. „Við höfum hógvær markmið fyrir fyrstu æfinguna, við viljum skilja tæknina, passa að báðum ökumönnum liði vel í bílnum og tryggja að kerfin virki sem skyldu. Við erum með gríðarlegt magn af nýrri tækni um borð, við erum með nýtt ERS-kerfi með lithium-ion rafhlöðum, nýtt rafkerfi, nýja V6 vél, nýjan loftflæðigrunn, tvo ökumenn, alveg nýtt glussakerfi, gírkassa… það er mikið að finna út úr,“ bætti Neale við. Flest liðin eru þessa dagana að afhjúpa nýja bíla sína og fyrsta æfingalotan fyrir komandi tímabil hefst á sunnudag í Jerez. Öllum nýju bílunum verða gerð góð skil í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi sem birtist fljótlega.
Formúla Tengdar fréttir Marchionne býst við Ferrari í fremstu röð undir lok tímabilsins Forseti Ferrari Sergio Merchionne segi að lokakeppnir ársins verði spennandi fyrir liðið. Hann telur að þá komi í ljósútkoma endurreisnar liðsins. 14. janúar 2015 18:30 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00 Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. 28. janúar 2015 16:30 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Marchionne býst við Ferrari í fremstu röð undir lok tímabilsins Forseti Ferrari Sergio Merchionne segi að lokakeppnir ársins verði spennandi fyrir liðið. Hann telur að þá komi í ljósútkoma endurreisnar liðsins. 14. janúar 2015 18:30
Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35
Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00
Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. 28. janúar 2015 16:30
Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti