5 bestu megrunarkúrarnir 2015 Rikka skrifar 19. janúar 2015 11:00 visir/getty Fyrr í morgun settum við á Heilsuvísi fram niðurstöðu úr könnun sem að Fréttaveitan US News & World Reports stóð fyrir. Hérna koma bestu megrunarkúrarnir að mati hóps af bandarískum læknum og næringafræðingum.DASH kúrinn Upprunalega var DASH kúrinn notaður til þess að lækka blóþrýsting þeirra sem á þurftu að halda en með reynslunni kom svo í ljós að hann hafði ýmsa aðra kosti eins og að minnka mittismálið og auka á almenna heilsu. Mikið er um grænmeti og trefjar í þessum kúrTLS kúrinn Markmiðið með þessum kúr er að lækka blóðfitu í líkamanum og þar að leiðandi koma í veg fyrir lífstílstengda sjúkdóma. Í kúrnum er aukið magn af trefjum og hreinu fæði en neysla á ákveðinni fitu minnkuð.Mayo Clinic kúrinn Aðstandendur Mayo Clinic kúrsins vilja ekki meina að hann sé kúr heldur lífstílsbreyting til hins betra. Kúrinn tekur á skammtastærðum matarins auk reglubundinnar hreyfingar. Eins og flestir aðrir kúrar er áhersla lögð á mikla neyslu grænmetis og fitusnauðs kjöts.MiðjarðarhafskúrinnÞessi kúr er bara ansi hreint girnilegur en hann fylgir mataræði miðjarðarhafsbúa. Fullt af grænmeti, ólifuolíu, fræum, baunum og rauðvín í hófi. Það sem er líka skemmtilegt við þennan lífstíl er að matsins á að vera neytt í góðra vina hópi sem og með góðu hugarfari.Weight Watchers Þessi kúr er einn sá vinsælasti í heiminum og þá sérstaklega hjá stjörnunum í Bandaríkjunum. Fullt af girnilegum uppskriftum fylgja þessum kúr og virðist hann vera hin skynsamlegasti. Heilsa Tengdar fréttir 5 verstu megrunarkúrarnir 2015 Fréttaveitan US News & World Reports stóð fyrir könnun á meðal lækna og næringarfræðinga í Bandaríkjunum á dögunum. Könnunin gekk út á að velja bestu og verstu megrunarkúrana með tiliti til virkni, einfaldleika, hollustu og öryggis. 19. janúar 2015 09:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið
Fyrr í morgun settum við á Heilsuvísi fram niðurstöðu úr könnun sem að Fréttaveitan US News & World Reports stóð fyrir. Hérna koma bestu megrunarkúrarnir að mati hóps af bandarískum læknum og næringafræðingum.DASH kúrinn Upprunalega var DASH kúrinn notaður til þess að lækka blóþrýsting þeirra sem á þurftu að halda en með reynslunni kom svo í ljós að hann hafði ýmsa aðra kosti eins og að minnka mittismálið og auka á almenna heilsu. Mikið er um grænmeti og trefjar í þessum kúrTLS kúrinn Markmiðið með þessum kúr er að lækka blóðfitu í líkamanum og þar að leiðandi koma í veg fyrir lífstílstengda sjúkdóma. Í kúrnum er aukið magn af trefjum og hreinu fæði en neysla á ákveðinni fitu minnkuð.Mayo Clinic kúrinn Aðstandendur Mayo Clinic kúrsins vilja ekki meina að hann sé kúr heldur lífstílsbreyting til hins betra. Kúrinn tekur á skammtastærðum matarins auk reglubundinnar hreyfingar. Eins og flestir aðrir kúrar er áhersla lögð á mikla neyslu grænmetis og fitusnauðs kjöts.MiðjarðarhafskúrinnÞessi kúr er bara ansi hreint girnilegur en hann fylgir mataræði miðjarðarhafsbúa. Fullt af grænmeti, ólifuolíu, fræum, baunum og rauðvín í hófi. Það sem er líka skemmtilegt við þennan lífstíl er að matsins á að vera neytt í góðra vina hópi sem og með góðu hugarfari.Weight Watchers Þessi kúr er einn sá vinsælasti í heiminum og þá sérstaklega hjá stjörnunum í Bandaríkjunum. Fullt af girnilegum uppskriftum fylgja þessum kúr og virðist hann vera hin skynsamlegasti.
Heilsa Tengdar fréttir 5 verstu megrunarkúrarnir 2015 Fréttaveitan US News & World Reports stóð fyrir könnun á meðal lækna og næringarfræðinga í Bandaríkjunum á dögunum. Könnunin gekk út á að velja bestu og verstu megrunarkúrana með tiliti til virkni, einfaldleika, hollustu og öryggis. 19. janúar 2015 09:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið
5 verstu megrunarkúrarnir 2015 Fréttaveitan US News & World Reports stóð fyrir könnun á meðal lækna og næringarfræðinga í Bandaríkjunum á dögunum. Könnunin gekk út á að velja bestu og verstu megrunarkúrana með tiliti til virkni, einfaldleika, hollustu og öryggis. 19. janúar 2015 09:00