Ekki Þrándarson heldur bara Aron Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. janúar 2015 21:30 Aron Elís, Calle Björk, Tero Mäntylä og Daníel Leó Grétarsson með treyjurnar sínar. mynd/twitter skjáskot Norska úrvalsdeildarliðið Álasund kynnti fjóra nýja leikmenn formlega til sögunnar hjá félaginu í dag, en þar á meðal eru tveir Íslendingar. Aron Elís Þrándarson, sem Álasundi keypti frá Víkingi, og Grindvíkingurinn Daníel Leó Grétarsson eru gengnir í raðir liðsins, en einnig voru kynntir til leiks Svíinn Calle Björk og Finninn Tero Mäntylä. Calle Björk kemur til Álasunds frá Brattvåg IL en Finninn Mäntylä var síðast á mála hjá búlgarska liðinu Ludogorets Razgrad sem var með Liverpool í riðli í Evrópudeildinni. Aron Elís verður númer ellefu hjá Álasundi og verður ekki með Þrándarson, eða Thrandarson, aftan á treyjunni heldur bara fornafnið Aron. Daníel Leó verður númer þrjú og notast við eftirnafnið. Álasund var í fallbaráttu lengi vel í norsku úrvalsdeildinni á síðsutu leiktíð, en liðið ætlar sér stærri hluti í sumar og stefnir á efstu fjögur sætin, en það náði fjórða sæti árið 2013.Velkommen til AaFK, Ålesund, Sunnmøre og Norge! @MantylaTero @callebjork @aronthrandar og Daniel Gretarsson #aafk pic.twitter.com/viZhiV3Cn2— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) January 6, 2015 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sjá meira
Norska úrvalsdeildarliðið Álasund kynnti fjóra nýja leikmenn formlega til sögunnar hjá félaginu í dag, en þar á meðal eru tveir Íslendingar. Aron Elís Þrándarson, sem Álasundi keypti frá Víkingi, og Grindvíkingurinn Daníel Leó Grétarsson eru gengnir í raðir liðsins, en einnig voru kynntir til leiks Svíinn Calle Björk og Finninn Tero Mäntylä. Calle Björk kemur til Álasunds frá Brattvåg IL en Finninn Mäntylä var síðast á mála hjá búlgarska liðinu Ludogorets Razgrad sem var með Liverpool í riðli í Evrópudeildinni. Aron Elís verður númer ellefu hjá Álasundi og verður ekki með Þrándarson, eða Thrandarson, aftan á treyjunni heldur bara fornafnið Aron. Daníel Leó verður númer þrjú og notast við eftirnafnið. Álasund var í fallbaráttu lengi vel í norsku úrvalsdeildinni á síðsutu leiktíð, en liðið ætlar sér stærri hluti í sumar og stefnir á efstu fjögur sætin, en það náði fjórða sæti árið 2013.Velkommen til AaFK, Ålesund, Sunnmøre og Norge! @MantylaTero @callebjork @aronthrandar og Daniel Gretarsson #aafk pic.twitter.com/viZhiV3Cn2— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) January 6, 2015
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti