Viðar Örn: Þeir eru að verðlauna mig fyrir tímabilið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2014 07:00 Viðar er kominn með flottan samning og aldrei að vita nema hann fari í stærri deild í janúar. Vísir/Vilhelm „Það eru nokkrir dagar síðan þetta var frágengið og pínu erfitt að þegja yfir þessu,“ segir framherjinn Viðar Örn Kjartansson sem skrifaði undir nýjan samning við Vålerenga í gær sem gildir til ársins 2018. Viðar Örn var langmarkahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýliðinni leiktíð og er því að hækka sig talsvert í launum. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins skrifaði hann undir einn stærsta samning sem Íslendingur hefur gert í Noregi. „Þetta er mjög góður samningur. Ég get ekki kvartað. Það var ekki hægt að segja nei við þessu tilboði. Þeir eru að verðlauna mig fyrir tímabilið og var gaman að sjá að þeir voru til í að gera allt til þess að halda mér,“ segir Selfyssingurinn. Þó svo hann sé búinn að binda sig til næstu ára er alls ekki víst að hann verði í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. Það er mikill áhugi á honum frá liðum úti um allan heim og meðal annars frá Kína. Því er hugsanlegt að hann verði keyptur frá Vålerenga í janúar en ljóst er að hann verður ekki ódýr. „Ég fer ekki hvert sem er. Ef rétta tilboðið og liðið kemur þá auðvitað stekkur maður á það. Ég hef aldrei farið leynt með metnað minn um að spila í stærri deild. Ef ekki þá er ég mjög ánægður hjá Vålerenga og mun spila glaður hér áfram ef þannig fer. Þetta er lið sem hentar mér vel. Hér gekk mér vel og við ætlum okkur enn stærri hluti á næstu leiktíð. Við vitum að við getum betur og stefnan er að sanna það á næsta tímabili.“ Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Sjá meira
„Það eru nokkrir dagar síðan þetta var frágengið og pínu erfitt að þegja yfir þessu,“ segir framherjinn Viðar Örn Kjartansson sem skrifaði undir nýjan samning við Vålerenga í gær sem gildir til ársins 2018. Viðar Örn var langmarkahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýliðinni leiktíð og er því að hækka sig talsvert í launum. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins skrifaði hann undir einn stærsta samning sem Íslendingur hefur gert í Noregi. „Þetta er mjög góður samningur. Ég get ekki kvartað. Það var ekki hægt að segja nei við þessu tilboði. Þeir eru að verðlauna mig fyrir tímabilið og var gaman að sjá að þeir voru til í að gera allt til þess að halda mér,“ segir Selfyssingurinn. Þó svo hann sé búinn að binda sig til næstu ára er alls ekki víst að hann verði í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. Það er mikill áhugi á honum frá liðum úti um allan heim og meðal annars frá Kína. Því er hugsanlegt að hann verði keyptur frá Vålerenga í janúar en ljóst er að hann verður ekki ódýr. „Ég fer ekki hvert sem er. Ef rétta tilboðið og liðið kemur þá auðvitað stekkur maður á það. Ég hef aldrei farið leynt með metnað minn um að spila í stærri deild. Ef ekki þá er ég mjög ánægður hjá Vålerenga og mun spila glaður hér áfram ef þannig fer. Þetta er lið sem hentar mér vel. Hér gekk mér vel og við ætlum okkur enn stærri hluti á næstu leiktíð. Við vitum að við getum betur og stefnan er að sanna það á næsta tímabili.“
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Sjá meira