Aron Einar: Er með Víkingatattú því mér finnst það töff Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Plzen skrifar 15. nóvember 2014 09:00 Aron Einar kastar fyrirliðabandinu upp í stúku eftir Hollandsleikinn. vísir/vilhelm Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í fótbolta, segist hafa haft gaman að því hvað fólk hafði að segja um húðflúrin hans en þau hefur hann bæði á handleggjum og bringu. „Það kom frétt um þau á einhverjum netmiðlinum og fólki fannst greinilega gaman að hrauna yfir tattúin mín. Ég hló mikið að því,“ segir hann. „Þau eru bæði tileinkuð fjölskyldu minni og Íslandi. Ég er líka með víkingatattú einfaldlega af því að mér fannst það bara töff. Hérna er Þór með víkingahjálm,“ segir hann og bendir á bringuna á sér. „Mig hefur alltaf langað að vera með tattú og ég óttast ekki hvernig ellin fer með þau. Ég verð vonandi bara fúlskeggjaður og grjótharður með víkingatattúin – þau gefa mér bara afsökun til að vinna áfram í kassanum,“ segir hann og hlær. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Elmar: Eigum að sækja til sigurs Theódór Elmar Bjarnason segir Ísland mæta til leiks gegn Tékklandi með fullt sjálfstraust. 14. nóvember 2014 11:30 Þjálfari Tékka verður á heimavelli á sunnudaginn Pavel Vrba stýrði liði Viktoria Plzen í fimm ár og vann þrjá stóra titla. 14. nóvember 2014 08:00 Allir tóku þátt í æfingunni í dag Emil Hallfreðsson orðinn leikfær fyrir leikinn gegn Tékklandi á sunnudag. 14. nóvember 2014 13:00 Rúrik: Verðum kreisí eins og alltaf Segir að Ísland þurfi að standa vaktina vel í vörninni gegn sterku liði Tékklands. 14. nóvember 2014 13:30 Miklu betri þegar það telur Íslenska knattspyrnulandsliðið hefur náð sínum besta árangri í keppnisleikjum frá upphafi eftir að Lars Lagerbäck tók við en gengið í vináttulandsleikjunum er ekki nærri því eins gott. Nýta vináttuleikina vel. 14. nóvember 2014 07:00 Heimir: Það vill enginn missa af leiknum gegn Tékkum Heimir Hallgrímsson segir engan í íslenska liðinu geta verið öruggan með sæti sitt eftir frammistöðu "varamannanna“ í 3-1 tapinu fyrir Belgíu í fyrrakvöld. 14. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í fótbolta, segist hafa haft gaman að því hvað fólk hafði að segja um húðflúrin hans en þau hefur hann bæði á handleggjum og bringu. „Það kom frétt um þau á einhverjum netmiðlinum og fólki fannst greinilega gaman að hrauna yfir tattúin mín. Ég hló mikið að því,“ segir hann. „Þau eru bæði tileinkuð fjölskyldu minni og Íslandi. Ég er líka með víkingatattú einfaldlega af því að mér fannst það bara töff. Hérna er Þór með víkingahjálm,“ segir hann og bendir á bringuna á sér. „Mig hefur alltaf langað að vera með tattú og ég óttast ekki hvernig ellin fer með þau. Ég verð vonandi bara fúlskeggjaður og grjótharður með víkingatattúin – þau gefa mér bara afsökun til að vinna áfram í kassanum,“ segir hann og hlær.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Elmar: Eigum að sækja til sigurs Theódór Elmar Bjarnason segir Ísland mæta til leiks gegn Tékklandi með fullt sjálfstraust. 14. nóvember 2014 11:30 Þjálfari Tékka verður á heimavelli á sunnudaginn Pavel Vrba stýrði liði Viktoria Plzen í fimm ár og vann þrjá stóra titla. 14. nóvember 2014 08:00 Allir tóku þátt í æfingunni í dag Emil Hallfreðsson orðinn leikfær fyrir leikinn gegn Tékklandi á sunnudag. 14. nóvember 2014 13:00 Rúrik: Verðum kreisí eins og alltaf Segir að Ísland þurfi að standa vaktina vel í vörninni gegn sterku liði Tékklands. 14. nóvember 2014 13:30 Miklu betri þegar það telur Íslenska knattspyrnulandsliðið hefur náð sínum besta árangri í keppnisleikjum frá upphafi eftir að Lars Lagerbäck tók við en gengið í vináttulandsleikjunum er ekki nærri því eins gott. Nýta vináttuleikina vel. 14. nóvember 2014 07:00 Heimir: Það vill enginn missa af leiknum gegn Tékkum Heimir Hallgrímsson segir engan í íslenska liðinu geta verið öruggan með sæti sitt eftir frammistöðu "varamannanna“ í 3-1 tapinu fyrir Belgíu í fyrrakvöld. 14. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Sjá meira
Elmar: Eigum að sækja til sigurs Theódór Elmar Bjarnason segir Ísland mæta til leiks gegn Tékklandi með fullt sjálfstraust. 14. nóvember 2014 11:30
Þjálfari Tékka verður á heimavelli á sunnudaginn Pavel Vrba stýrði liði Viktoria Plzen í fimm ár og vann þrjá stóra titla. 14. nóvember 2014 08:00
Allir tóku þátt í æfingunni í dag Emil Hallfreðsson orðinn leikfær fyrir leikinn gegn Tékklandi á sunnudag. 14. nóvember 2014 13:00
Rúrik: Verðum kreisí eins og alltaf Segir að Ísland þurfi að standa vaktina vel í vörninni gegn sterku liði Tékklands. 14. nóvember 2014 13:30
Miklu betri þegar það telur Íslenska knattspyrnulandsliðið hefur náð sínum besta árangri í keppnisleikjum frá upphafi eftir að Lars Lagerbäck tók við en gengið í vináttulandsleikjunum er ekki nærri því eins gott. Nýta vináttuleikina vel. 14. nóvember 2014 07:00
Heimir: Það vill enginn missa af leiknum gegn Tékkum Heimir Hallgrímsson segir engan í íslenska liðinu geta verið öruggan með sæti sitt eftir frammistöðu "varamannanna“ í 3-1 tapinu fyrir Belgíu í fyrrakvöld. 14. nóvember 2014 06:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn