Dýrindis súkkulaðimús Rikka skrifar 14. nóvember 2014 14:00 Björg Ingadóttur, fatahönnuður og eigandi Spakmannsspjara, kom í heimsókn til Heilsugengisins í þætti þess sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Solla Eiríks bjó til fyrir hana þessa dýrindis súkkulaðimús sem er sérstök fyrir það að vera búin til úr lárperum en ekki rjóma eins og þessi hefðbundna. Það er því hægt að njóta þessarar án samviskubits.Súkkulaðimús með lárperu 1 lárpera, afhýdd og steinhreinsuð 1 banani, afhýddur og skorinn í sneiðar 1 msk. kókospálmasykur 1 msk. vanilluduft ¼ tsk. sjávarsalt 5 msk. kakóduft ½-¾ bolli sæta, t.d. sunroot eða hlynsýróp Ávextir ofan á: ½ hunangsmelóna, eða önnur melóna, skorin í litla ferninga 2 mandarínur, afhýddar og skornar í litla bita ¼ rauður chilipipar, smátt saxaður safi og rifinn börkur af 1 sítrónu Setjið allt saman í matvinnsluvél og vinnið vel saman eða þar til blandan er orðin silkimjúk. Setjið músina í falleg glös og kælið. Blandið ávöxtunum saman í skál og setjið 3-4 msk. ofan á hvern skammt af súkkulaðimúsinni. Eftirréttir Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00 Bráðhollt og bragðgott rauðrófusalat Í síðasta þætti af Heilsugenginu var Halldóra Sigurdórsdóttir heimsótt, en hún var sárþjáð af vefjagigt og öðrum kvillum. 7. nóvember 2014 14:00 Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28 Dásamleg karrýkókossúpa úr Heilsugenginu Heilsugengið fékk orkuboltann hana Írisi Björk Tanyu Jónsdóttir og Solla Eiríks bjó til dásamlega og bráðholla súpu. 24. október 2014 14:00 Bragðgott thai curry að hætti Sollu Leikkonan Aníta Briem kom í heimsókn til Heilsugengisins í þættinum sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Björg Ingadóttur, fatahönnuður og eigandi Spakmannsspjara, kom í heimsókn til Heilsugengisins í þætti þess sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Solla Eiríks bjó til fyrir hana þessa dýrindis súkkulaðimús sem er sérstök fyrir það að vera búin til úr lárperum en ekki rjóma eins og þessi hefðbundna. Það er því hægt að njóta þessarar án samviskubits.Súkkulaðimús með lárperu 1 lárpera, afhýdd og steinhreinsuð 1 banani, afhýddur og skorinn í sneiðar 1 msk. kókospálmasykur 1 msk. vanilluduft ¼ tsk. sjávarsalt 5 msk. kakóduft ½-¾ bolli sæta, t.d. sunroot eða hlynsýróp Ávextir ofan á: ½ hunangsmelóna, eða önnur melóna, skorin í litla ferninga 2 mandarínur, afhýddar og skornar í litla bita ¼ rauður chilipipar, smátt saxaður safi og rifinn börkur af 1 sítrónu Setjið allt saman í matvinnsluvél og vinnið vel saman eða þar til blandan er orðin silkimjúk. Setjið músina í falleg glös og kælið. Blandið ávöxtunum saman í skál og setjið 3-4 msk. ofan á hvern skammt af súkkulaðimúsinni.
Eftirréttir Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00 Bráðhollt og bragðgott rauðrófusalat Í síðasta þætti af Heilsugenginu var Halldóra Sigurdórsdóttir heimsótt, en hún var sárþjáð af vefjagigt og öðrum kvillum. 7. nóvember 2014 14:00 Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28 Dásamleg karrýkókossúpa úr Heilsugenginu Heilsugengið fékk orkuboltann hana Írisi Björk Tanyu Jónsdóttir og Solla Eiríks bjó til dásamlega og bráðholla súpu. 24. október 2014 14:00 Bragðgott thai curry að hætti Sollu Leikkonan Aníta Briem kom í heimsókn til Heilsugengisins í þættinum sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00
Bráðhollt og bragðgott rauðrófusalat Í síðasta þætti af Heilsugenginu var Halldóra Sigurdórsdóttir heimsótt, en hún var sárþjáð af vefjagigt og öðrum kvillum. 7. nóvember 2014 14:00
Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28
Dásamleg karrýkókossúpa úr Heilsugenginu Heilsugengið fékk orkuboltann hana Írisi Björk Tanyu Jónsdóttir og Solla Eiríks bjó til dásamlega og bráðholla súpu. 24. október 2014 14:00
Bragðgott thai curry að hætti Sollu Leikkonan Aníta Briem kom í heimsókn til Heilsugengisins í þættinum sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2014 10:00