Nú er Gunna á nýju skónum 1. nóvember 2014 17:00 Nú er Gunna á nýju skónum, nú eru að koma jól. Siggi er á síðum buxum, Solla á bláum kjól. Mamma er enn í eldhúsinu eitthvað að fást við mat. Indæla steik hún er að færa upp á stærðar fat. Pabbi enn í ógnarbasli á með flibbann sinn. ?Fljótur, Siggi, finndu snöggvast flibbahnappinn minn?. Kisu er eitthvað órótt líka, út fer brokkandi. Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi. Á borðinu ótal bögglar standa, bannað að gægjast í. Kæru vinir ósköp erfitt er að hlýða því. Jólatréð í stofu stendur, stjörnuna glampar á. Kertin standa á grænum greinum, gul og rauð og blá.Ragnar Jóhannesson Jólalög Mest lesið Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Laxamús á jóladag Jól Kalkúnninn hennar Elsu Jól Aðventan er alltaf fallegur tími Jól Allir eiga sinn jólasokk Jól Aðventan er til að njóta Jól Engill frá nunnum Jól Margrét Eir er ekkert stressuð fyrir jólin Jól Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól
Nú er Gunna á nýju skónum, nú eru að koma jól. Siggi er á síðum buxum, Solla á bláum kjól. Mamma er enn í eldhúsinu eitthvað að fást við mat. Indæla steik hún er að færa upp á stærðar fat. Pabbi enn í ógnarbasli á með flibbann sinn. ?Fljótur, Siggi, finndu snöggvast flibbahnappinn minn?. Kisu er eitthvað órótt líka, út fer brokkandi. Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi. Á borðinu ótal bögglar standa, bannað að gægjast í. Kæru vinir ósköp erfitt er að hlýða því. Jólatréð í stofu stendur, stjörnuna glampar á. Kertin standa á grænum greinum, gul og rauð og blá.Ragnar Jóhannesson
Jólalög Mest lesið Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Laxamús á jóladag Jól Kalkúnninn hennar Elsu Jól Aðventan er alltaf fallegur tími Jól Allir eiga sinn jólasokk Jól Aðventan er til að njóta Jól Engill frá nunnum Jól Margrét Eir er ekkert stressuð fyrir jólin Jól Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól