Í Betlehem 1. nóvember 2014 17:00 Í Betlehem er Barn oss fætt: Því fagni gjörvöll Adamsætt. Hallelúja Það barn oss fæddi :/: fátæk mær Hann er þó dýrðar Drottinn skær. Hallelúja Hann var í jötu lagður lágt, en ríkir þó á himnum hátt. Hallelúja Hann vegsömuðu vitringar hann tigna himins herskarar. Hallelúja Hann boðar frelsi' og frið á jörð og blessun Drottins barnahjörð Hallelúja Vér undir tökum englasöng og nú finst oss ei nóttin löng. Hallelúja Vér fögnum komu Frelsarans vér erum systkin orðin hans. Hallelúja Hvert fátækt hreysi höll nú er Því Guð er sjálfur gestur hér. Hallelúja Í myrkrum ljómar lífsins sól: Þér, Guð sé lof fyrir gleðileg jól. HallelújaValdimar Briem/Danskt þjóðlag Jólalög Mest lesið Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Laxamús á jóladag Jól Kalkúnninn hennar Elsu Jól Aðventan er alltaf fallegur tími Jól Allir eiga sinn jólasokk Jól Aðventan er til að njóta Jól Engill frá nunnum Jól Margrét Eir er ekkert stressuð fyrir jólin Jól Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól
Í Betlehem er Barn oss fætt: Því fagni gjörvöll Adamsætt. Hallelúja Það barn oss fæddi :/: fátæk mær Hann er þó dýrðar Drottinn skær. Hallelúja Hann var í jötu lagður lágt, en ríkir þó á himnum hátt. Hallelúja Hann vegsömuðu vitringar hann tigna himins herskarar. Hallelúja Hann boðar frelsi' og frið á jörð og blessun Drottins barnahjörð Hallelúja Vér undir tökum englasöng og nú finst oss ei nóttin löng. Hallelúja Vér fögnum komu Frelsarans vér erum systkin orðin hans. Hallelúja Hvert fátækt hreysi höll nú er Því Guð er sjálfur gestur hér. Hallelúja Í myrkrum ljómar lífsins sól: Þér, Guð sé lof fyrir gleðileg jól. HallelújaValdimar Briem/Danskt þjóðlag
Jólalög Mest lesið Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Laxamús á jóladag Jól Kalkúnninn hennar Elsu Jól Aðventan er alltaf fallegur tími Jól Allir eiga sinn jólasokk Jól Aðventan er til að njóta Jól Engill frá nunnum Jól Margrét Eir er ekkert stressuð fyrir jólin Jól Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól