Gekk ég yfir sjó og land 1. nóvember 2014 15:00 Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Klapplandi, Klapplandi, Klapplandi. Ég á heima á Klapplandi, Klapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Stapplandi, Stapplandi, Stapplandi. Ég á heima á Stapplandi, Stapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Grátlandi, Grátlandi, Grátlandi. Ég á heima á Grátlandi, Grátlandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Hlælandi, Hlælandi, Hlælandi. Ég á heima á Hlælandi, Hlælandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Íslandi, Íslandi, Íslandi. Ég á heima á Íslandi, Íslandinu góða. Jólalög Mest lesið Haldið í hefðirnar á Hrafnistu Jólin Handmálaðar kúlur Jól Jólakransinn er ómissandi um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Ofnæmi á ofnæmi ofan Jólin Meiri bókaafsláttur en í fyrra Jól Skreytum hús Jól Kveikjum einu kerti á Jól Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Jól Heimagerður brjóstsykur Jól Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Jól
Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Klapplandi, Klapplandi, Klapplandi. Ég á heima á Klapplandi, Klapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Stapplandi, Stapplandi, Stapplandi. Ég á heima á Stapplandi, Stapplandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Grátlandi, Grátlandi, Grátlandi. Ég á heima á Grátlandi, Grátlandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Hlælandi, Hlælandi, Hlælandi. Ég á heima á Hlælandi, Hlælandinu góða. Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn gamlan mann, spurði hann og sagði svo: Hvar áttu heima? Ég á heima á Íslandi, Íslandi, Íslandi. Ég á heima á Íslandi, Íslandinu góða.
Jólalög Mest lesið Haldið í hefðirnar á Hrafnistu Jólin Handmálaðar kúlur Jól Jólakransinn er ómissandi um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Ofnæmi á ofnæmi ofan Jólin Meiri bókaafsláttur en í fyrra Jól Skreytum hús Jól Kveikjum einu kerti á Jól Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Jól Heimagerður brjóstsykur Jól Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Jól