Íslensku strákarnir sjá um mörkin í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2014 08:00 Jón Daði Böðvarsson er bæði með flest mörk og flestar stoðsendingar hjá Viking í fyrstu sjö umferðunum. Norska liðið Viking er mikið Íslendingalið en fimm íslenskir fótboltamenn eru í aðalhlutverki hjá liðinu og þar af ber einn þeirra, Indriði Sigurðsson, fyrirliðabandið. Viking er í 3. sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir og er eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Þegar markatölfræði Viking-liðsins er skoðuð nánar sést fyrst hversu mikið framlag íslensku leikmannanna hefur verið. Viking hefur skorað tíu mörk í þessum sjö leikjum og níu þeirra hafa verið íslensk. Íslensku leikmennirnir hafa enn fremur gefið sjö af átta stoðsendingum liðsins í fyrstu sjö umferðunum. Hinn 21 árs gamli Yann-Erik de Lanlay er eini markaskorari Viking sem er ekki með íslenskt vegabréf og Trond Erik Bertelsen er sá eini af leikmönnum liðsins sem hefur gefið stoðsendingu en fæddist ekki á Íslandi. Þetta þýðir að íslensku leikmenn liðsins eiga 17 af 19 markastigum Viking í fyrstu sjö umferðunum. Liðið hefur ekki enn skorað mark í sumar án þátttöku Íslendings. Yann-Erik de Lanlay sem skoraði eina markið sem er ekki íslenskt gerði það eftir stoðsendingu frá Jóni Daða Böðvarssyni og Trond Erik Bertelsen sem hefur gefið einu stoðsendinguna sem ekki er íslensk lagði þá upp mark fyrir Steinþór Frey Þorsteinsson. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Björn Daníel skoraði í sigri Viking sem fór á toppinn Björn Daníel Sverrisson opnaði markareikning sinn hjá Viking í dag þegar hann skoraði seinna mark liðsins í 2-1 sigri á Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. maí 2014 15:25 Hleyp nakin um völlinn ef Jón Daði verður ekki í liðinu Jón Daði Böðvarsson er orðinn stjarna hjá Viking. Hann er búinn að skora öll mörk liðsins í vetur og í gær tryggði hann liðinu sigur á Lilleström. 13. apríl 2014 23:15 Sverrir Ingi bætti fyrir stór mistök í kvöld - myndband Íslenski miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stal heldur betur fyrirsögnunum eftir 1-1 jafntefli Viking og Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5. maí 2014 23:30 Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. 16. apríl 2014 06:00 Steinþór skoraði annan leikinn í röð fyrir Viking Annan leikinn í röð voru allir fimm Íslendingarnir í herbúðum Vikings í byrjunarliði liðsins. Og þeir komu að báðum mörkum Vikings í sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. 27. apríl 2014 18:47 Steinþór tók flikk-flakk innkast á Þingvöllum | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson fór til Viking í Stavanger til að vera hluti af liði en það segir hann vera það mikilvægasta í boltanum. 22. apríl 2014 12:15 Fimm Íslendingar í byrjunarliði Viking Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru allir í byrjunarliði Viking sem bar sigurorð af FK Haugesund í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem það gerist. 21. apríl 2014 15:45 Jón Daði hetja Viking Varamaðurinn Jón Daði Böðvarsson tryggði Íslendingaliðinu Viking sætan 0-1 útisigur á Lilleström í dag. 12. apríl 2014 15:22 Sverrir Ingi og Jón Daði sáu um jöfnunarmark Viking Íslensku leikmennirnir héldu áfram að skora fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Odd Grenland. 5. maí 2014 19:07 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Norska liðið Viking er mikið Íslendingalið en fimm íslenskir fótboltamenn eru í aðalhlutverki hjá liðinu og þar af ber einn þeirra, Indriði Sigurðsson, fyrirliðabandið. Viking er í 3. sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir og er eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Þegar markatölfræði Viking-liðsins er skoðuð nánar sést fyrst hversu mikið framlag íslensku leikmannanna hefur verið. Viking hefur skorað tíu mörk í þessum sjö leikjum og níu þeirra hafa verið íslensk. Íslensku leikmennirnir hafa enn fremur gefið sjö af átta stoðsendingum liðsins í fyrstu sjö umferðunum. Hinn 21 árs gamli Yann-Erik de Lanlay er eini markaskorari Viking sem er ekki með íslenskt vegabréf og Trond Erik Bertelsen er sá eini af leikmönnum liðsins sem hefur gefið stoðsendingu en fæddist ekki á Íslandi. Þetta þýðir að íslensku leikmenn liðsins eiga 17 af 19 markastigum Viking í fyrstu sjö umferðunum. Liðið hefur ekki enn skorað mark í sumar án þátttöku Íslendings. Yann-Erik de Lanlay sem skoraði eina markið sem er ekki íslenskt gerði það eftir stoðsendingu frá Jóni Daða Böðvarssyni og Trond Erik Bertelsen sem hefur gefið einu stoðsendinguna sem ekki er íslensk lagði þá upp mark fyrir Steinþór Frey Þorsteinsson.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Björn Daníel skoraði í sigri Viking sem fór á toppinn Björn Daníel Sverrisson opnaði markareikning sinn hjá Viking í dag þegar hann skoraði seinna mark liðsins í 2-1 sigri á Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. maí 2014 15:25 Hleyp nakin um völlinn ef Jón Daði verður ekki í liðinu Jón Daði Böðvarsson er orðinn stjarna hjá Viking. Hann er búinn að skora öll mörk liðsins í vetur og í gær tryggði hann liðinu sigur á Lilleström. 13. apríl 2014 23:15 Sverrir Ingi bætti fyrir stór mistök í kvöld - myndband Íslenski miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stal heldur betur fyrirsögnunum eftir 1-1 jafntefli Viking og Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5. maí 2014 23:30 Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. 16. apríl 2014 06:00 Steinþór skoraði annan leikinn í röð fyrir Viking Annan leikinn í röð voru allir fimm Íslendingarnir í herbúðum Vikings í byrjunarliði liðsins. Og þeir komu að báðum mörkum Vikings í sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. 27. apríl 2014 18:47 Steinþór tók flikk-flakk innkast á Þingvöllum | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson fór til Viking í Stavanger til að vera hluti af liði en það segir hann vera það mikilvægasta í boltanum. 22. apríl 2014 12:15 Fimm Íslendingar í byrjunarliði Viking Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru allir í byrjunarliði Viking sem bar sigurorð af FK Haugesund í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem það gerist. 21. apríl 2014 15:45 Jón Daði hetja Viking Varamaðurinn Jón Daði Böðvarsson tryggði Íslendingaliðinu Viking sætan 0-1 útisigur á Lilleström í dag. 12. apríl 2014 15:22 Sverrir Ingi og Jón Daði sáu um jöfnunarmark Viking Íslensku leikmennirnir héldu áfram að skora fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Odd Grenland. 5. maí 2014 19:07 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Björn Daníel skoraði í sigri Viking sem fór á toppinn Björn Daníel Sverrisson opnaði markareikning sinn hjá Viking í dag þegar hann skoraði seinna mark liðsins í 2-1 sigri á Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. maí 2014 15:25
Hleyp nakin um völlinn ef Jón Daði verður ekki í liðinu Jón Daði Böðvarsson er orðinn stjarna hjá Viking. Hann er búinn að skora öll mörk liðsins í vetur og í gær tryggði hann liðinu sigur á Lilleström. 13. apríl 2014 23:15
Sverrir Ingi bætti fyrir stór mistök í kvöld - myndband Íslenski miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stal heldur betur fyrirsögnunum eftir 1-1 jafntefli Viking og Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5. maí 2014 23:30
Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. 16. apríl 2014 06:00
Steinþór skoraði annan leikinn í röð fyrir Viking Annan leikinn í röð voru allir fimm Íslendingarnir í herbúðum Vikings í byrjunarliði liðsins. Og þeir komu að báðum mörkum Vikings í sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. 27. apríl 2014 18:47
Steinþór tók flikk-flakk innkast á Þingvöllum | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson fór til Viking í Stavanger til að vera hluti af liði en það segir hann vera það mikilvægasta í boltanum. 22. apríl 2014 12:15
Fimm Íslendingar í byrjunarliði Viking Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru allir í byrjunarliði Viking sem bar sigurorð af FK Haugesund í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem það gerist. 21. apríl 2014 15:45
Jón Daði hetja Viking Varamaðurinn Jón Daði Böðvarsson tryggði Íslendingaliðinu Viking sætan 0-1 útisigur á Lilleström í dag. 12. apríl 2014 15:22
Sverrir Ingi og Jón Daði sáu um jöfnunarmark Viking Íslensku leikmennirnir héldu áfram að skora fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Odd Grenland. 5. maí 2014 19:07
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti