Íslensku strákarnir sjá um mörkin í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2014 08:00 Jón Daði Böðvarsson er bæði með flest mörk og flestar stoðsendingar hjá Viking í fyrstu sjö umferðunum. Norska liðið Viking er mikið Íslendingalið en fimm íslenskir fótboltamenn eru í aðalhlutverki hjá liðinu og þar af ber einn þeirra, Indriði Sigurðsson, fyrirliðabandið. Viking er í 3. sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir og er eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Þegar markatölfræði Viking-liðsins er skoðuð nánar sést fyrst hversu mikið framlag íslensku leikmannanna hefur verið. Viking hefur skorað tíu mörk í þessum sjö leikjum og níu þeirra hafa verið íslensk. Íslensku leikmennirnir hafa enn fremur gefið sjö af átta stoðsendingum liðsins í fyrstu sjö umferðunum. Hinn 21 árs gamli Yann-Erik de Lanlay er eini markaskorari Viking sem er ekki með íslenskt vegabréf og Trond Erik Bertelsen er sá eini af leikmönnum liðsins sem hefur gefið stoðsendingu en fæddist ekki á Íslandi. Þetta þýðir að íslensku leikmenn liðsins eiga 17 af 19 markastigum Viking í fyrstu sjö umferðunum. Liðið hefur ekki enn skorað mark í sumar án þátttöku Íslendings. Yann-Erik de Lanlay sem skoraði eina markið sem er ekki íslenskt gerði það eftir stoðsendingu frá Jóni Daða Böðvarssyni og Trond Erik Bertelsen sem hefur gefið einu stoðsendinguna sem ekki er íslensk lagði þá upp mark fyrir Steinþór Frey Þorsteinsson. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Björn Daníel skoraði í sigri Viking sem fór á toppinn Björn Daníel Sverrisson opnaði markareikning sinn hjá Viking í dag þegar hann skoraði seinna mark liðsins í 2-1 sigri á Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. maí 2014 15:25 Hleyp nakin um völlinn ef Jón Daði verður ekki í liðinu Jón Daði Böðvarsson er orðinn stjarna hjá Viking. Hann er búinn að skora öll mörk liðsins í vetur og í gær tryggði hann liðinu sigur á Lilleström. 13. apríl 2014 23:15 Sverrir Ingi bætti fyrir stór mistök í kvöld - myndband Íslenski miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stal heldur betur fyrirsögnunum eftir 1-1 jafntefli Viking og Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5. maí 2014 23:30 Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. 16. apríl 2014 06:00 Steinþór skoraði annan leikinn í röð fyrir Viking Annan leikinn í röð voru allir fimm Íslendingarnir í herbúðum Vikings í byrjunarliði liðsins. Og þeir komu að báðum mörkum Vikings í sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. 27. apríl 2014 18:47 Steinþór tók flikk-flakk innkast á Þingvöllum | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson fór til Viking í Stavanger til að vera hluti af liði en það segir hann vera það mikilvægasta í boltanum. 22. apríl 2014 12:15 Fimm Íslendingar í byrjunarliði Viking Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru allir í byrjunarliði Viking sem bar sigurorð af FK Haugesund í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem það gerist. 21. apríl 2014 15:45 Jón Daði hetja Viking Varamaðurinn Jón Daði Böðvarsson tryggði Íslendingaliðinu Viking sætan 0-1 útisigur á Lilleström í dag. 12. apríl 2014 15:22 Sverrir Ingi og Jón Daði sáu um jöfnunarmark Viking Íslensku leikmennirnir héldu áfram að skora fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Odd Grenland. 5. maí 2014 19:07 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira
Norska liðið Viking er mikið Íslendingalið en fimm íslenskir fótboltamenn eru í aðalhlutverki hjá liðinu og þar af ber einn þeirra, Indriði Sigurðsson, fyrirliðabandið. Viking er í 3. sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir og er eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Þegar markatölfræði Viking-liðsins er skoðuð nánar sést fyrst hversu mikið framlag íslensku leikmannanna hefur verið. Viking hefur skorað tíu mörk í þessum sjö leikjum og níu þeirra hafa verið íslensk. Íslensku leikmennirnir hafa enn fremur gefið sjö af átta stoðsendingum liðsins í fyrstu sjö umferðunum. Hinn 21 árs gamli Yann-Erik de Lanlay er eini markaskorari Viking sem er ekki með íslenskt vegabréf og Trond Erik Bertelsen er sá eini af leikmönnum liðsins sem hefur gefið stoðsendingu en fæddist ekki á Íslandi. Þetta þýðir að íslensku leikmenn liðsins eiga 17 af 19 markastigum Viking í fyrstu sjö umferðunum. Liðið hefur ekki enn skorað mark í sumar án þátttöku Íslendings. Yann-Erik de Lanlay sem skoraði eina markið sem er ekki íslenskt gerði það eftir stoðsendingu frá Jóni Daða Böðvarssyni og Trond Erik Bertelsen sem hefur gefið einu stoðsendinguna sem ekki er íslensk lagði þá upp mark fyrir Steinþór Frey Þorsteinsson.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Björn Daníel skoraði í sigri Viking sem fór á toppinn Björn Daníel Sverrisson opnaði markareikning sinn hjá Viking í dag þegar hann skoraði seinna mark liðsins í 2-1 sigri á Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. maí 2014 15:25 Hleyp nakin um völlinn ef Jón Daði verður ekki í liðinu Jón Daði Böðvarsson er orðinn stjarna hjá Viking. Hann er búinn að skora öll mörk liðsins í vetur og í gær tryggði hann liðinu sigur á Lilleström. 13. apríl 2014 23:15 Sverrir Ingi bætti fyrir stór mistök í kvöld - myndband Íslenski miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stal heldur betur fyrirsögnunum eftir 1-1 jafntefli Viking og Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5. maí 2014 23:30 Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. 16. apríl 2014 06:00 Steinþór skoraði annan leikinn í röð fyrir Viking Annan leikinn í röð voru allir fimm Íslendingarnir í herbúðum Vikings í byrjunarliði liðsins. Og þeir komu að báðum mörkum Vikings í sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. 27. apríl 2014 18:47 Steinþór tók flikk-flakk innkast á Þingvöllum | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson fór til Viking í Stavanger til að vera hluti af liði en það segir hann vera það mikilvægasta í boltanum. 22. apríl 2014 12:15 Fimm Íslendingar í byrjunarliði Viking Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru allir í byrjunarliði Viking sem bar sigurorð af FK Haugesund í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem það gerist. 21. apríl 2014 15:45 Jón Daði hetja Viking Varamaðurinn Jón Daði Böðvarsson tryggði Íslendingaliðinu Viking sætan 0-1 útisigur á Lilleström í dag. 12. apríl 2014 15:22 Sverrir Ingi og Jón Daði sáu um jöfnunarmark Viking Íslensku leikmennirnir héldu áfram að skora fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Odd Grenland. 5. maí 2014 19:07 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira
Björn Daníel skoraði í sigri Viking sem fór á toppinn Björn Daníel Sverrisson opnaði markareikning sinn hjá Viking í dag þegar hann skoraði seinna mark liðsins í 2-1 sigri á Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. maí 2014 15:25
Hleyp nakin um völlinn ef Jón Daði verður ekki í liðinu Jón Daði Böðvarsson er orðinn stjarna hjá Viking. Hann er búinn að skora öll mörk liðsins í vetur og í gær tryggði hann liðinu sigur á Lilleström. 13. apríl 2014 23:15
Sverrir Ingi bætti fyrir stór mistök í kvöld - myndband Íslenski miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stal heldur betur fyrirsögnunum eftir 1-1 jafntefli Viking og Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5. maí 2014 23:30
Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. 16. apríl 2014 06:00
Steinþór skoraði annan leikinn í röð fyrir Viking Annan leikinn í röð voru allir fimm Íslendingarnir í herbúðum Vikings í byrjunarliði liðsins. Og þeir komu að báðum mörkum Vikings í sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. 27. apríl 2014 18:47
Steinþór tók flikk-flakk innkast á Þingvöllum | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson fór til Viking í Stavanger til að vera hluti af liði en það segir hann vera það mikilvægasta í boltanum. 22. apríl 2014 12:15
Fimm Íslendingar í byrjunarliði Viking Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru allir í byrjunarliði Viking sem bar sigurorð af FK Haugesund í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem það gerist. 21. apríl 2014 15:45
Jón Daði hetja Viking Varamaðurinn Jón Daði Böðvarsson tryggði Íslendingaliðinu Viking sætan 0-1 útisigur á Lilleström í dag. 12. apríl 2014 15:22
Sverrir Ingi og Jón Daði sáu um jöfnunarmark Viking Íslensku leikmennirnir héldu áfram að skora fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Odd Grenland. 5. maí 2014 19:07