Samræma veiðina en taka ekki upp net Garðar Örn Úlfarsson skrifar 1. maí 2014 07:30 Jóhannes Sveinbjörnsson, bóndi í Heiðarbæ, er formaður Veiðifélags Þingvallavatns. Fréttablaðið/GVA Veiðfélag Þingvallavatns ákvað á fundi sínum á þriðjudagskvöld að endurskoða samþykktir félagsins, meðal annars til að samræma veiðitíma betur að sögn Jóhannesar Sveinbjörnssonar formanns. „Okkar reglur eru orðnar gamlar og það þarf að fara yfir þær svo þær séu betur í takt við hlutina,“ segir Jóhannes sem nefnir sérstaklega að ekki standi til að banna netaveiði í Þingvallavatni eins og sumir hafa stungið upp á. „En það var rætt hvort setja þurfi stífari reglur varðandi notkun báta og beitu.“ Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Blautur júní gæti bjargað veiðinni í sumar Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði Veiðitúr til Grænlands í verðlaun Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði Rjúpnaveiðar: Boð og bönn á afréttum Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði
Veiðfélag Þingvallavatns ákvað á fundi sínum á þriðjudagskvöld að endurskoða samþykktir félagsins, meðal annars til að samræma veiðitíma betur að sögn Jóhannesar Sveinbjörnssonar formanns. „Okkar reglur eru orðnar gamlar og það þarf að fara yfir þær svo þær séu betur í takt við hlutina,“ segir Jóhannes sem nefnir sérstaklega að ekki standi til að banna netaveiði í Þingvallavatni eins og sumir hafa stungið upp á. „En það var rætt hvort setja þurfi stífari reglur varðandi notkun báta og beitu.“
Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Blautur júní gæti bjargað veiðinni í sumar Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði Veiðitúr til Grænlands í verðlaun Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði Rjúpnaveiðar: Boð og bönn á afréttum Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði