Yfir fjögur þúsund mættu á jeppasýningu um helgina Óli Kristján Ármannsson skrifar 17. febrúar 2014 13:52 Heimskautajeppi tekinn út. Sérstök áhersla var lögð á breytta jeppa á 33 til 44 tommu dekkjum á jeppasýningunni á laugardag. Mynd/Toyota Rúmlega fjögur þúsund gestir sóttu heim Toyota í Kauptúni í Kópavogi á laugardag þar sem fram fór árviss jeppasýning fyrirtækisins í sýningarsal og utandyra. Á staðnum mátti sjá mikið úrval bæði nýrra og eldri Toyota jeppa. Meðal annars var þarna til sýnis sérútbúinn sex hjóla Toyota Hilux jeppa sem Arctic Trucks hefur breytt og gert kláran til heimskautaferða. Jeppasýningar Toyota hafa verið með fjölsóttustu bílasýningum landsins undanfarin ár. Þar gefst enda fágætt tækifæri til að sjá á sama tíma nýjustu jeppana frá Toyota, nýlega breytta og sérútbúna jeppa og úrval eldri bíla. Torfærutröllin var að finna bæði innan og utandyra hjá Toyota í Kópavogi um helgina.Mynd/ToyotaSpáð í spilið.Mynd/ToyotaUngur nemur, gamall temur. Gestir á jeppasýningu Toyota um helgina voru á öllum aldri.Mynd/ToyotaFjölmargir lögðu leið sína í sýningarsalinn í Kauptúni.Mynd/Toyota Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent
Rúmlega fjögur þúsund gestir sóttu heim Toyota í Kauptúni í Kópavogi á laugardag þar sem fram fór árviss jeppasýning fyrirtækisins í sýningarsal og utandyra. Á staðnum mátti sjá mikið úrval bæði nýrra og eldri Toyota jeppa. Meðal annars var þarna til sýnis sérútbúinn sex hjóla Toyota Hilux jeppa sem Arctic Trucks hefur breytt og gert kláran til heimskautaferða. Jeppasýningar Toyota hafa verið með fjölsóttustu bílasýningum landsins undanfarin ár. Þar gefst enda fágætt tækifæri til að sjá á sama tíma nýjustu jeppana frá Toyota, nýlega breytta og sérútbúna jeppa og úrval eldri bíla. Torfærutröllin var að finna bæði innan og utandyra hjá Toyota í Kópavogi um helgina.Mynd/ToyotaSpáð í spilið.Mynd/ToyotaUngur nemur, gamall temur. Gestir á jeppasýningu Toyota um helgina voru á öllum aldri.Mynd/ToyotaFjölmargir lögðu leið sína í sýningarsalinn í Kauptúni.Mynd/Toyota
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent