Jóladagatal - 21. desember - Trölladeig Grýla skrifar 21. desember 2014 13:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Skjóða kallar trölladeig bara deig. Enda er hún tröllastelpa og þess vegna er ekkert sérstaklega tröllalegt við þetta deig frekar en annað sem hún notar uppi í tröllahelli. Hurðaskellir passar sig að leiðrétta hana og saman kenna þau okkur að baka skemmtilegt jólaskraut til dæmis til að hengja á jólatréð. Klippa: 21. desember - Trölladeig - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jól Fær stærstu gjöf lífsins Jól Jóladagatal - 6. desember - Jólamynd í ramma Jól Ómissandi hefðir listamanna á aðventunni Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jólastöðin komin í loftið Jól Jólaís Helgu Möller Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Skjóða kallar trölladeig bara deig. Enda er hún tröllastelpa og þess vegna er ekkert sérstaklega tröllalegt við þetta deig frekar en annað sem hún notar uppi í tröllahelli. Hurðaskellir passar sig að leiðrétta hana og saman kenna þau okkur að baka skemmtilegt jólaskraut til dæmis til að hengja á jólatréð. Klippa: 21. desember - Trölladeig - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jól Fær stærstu gjöf lífsins Jól Jóladagatal - 6. desember - Jólamynd í ramma Jól Ómissandi hefðir listamanna á aðventunni Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jólastöðin komin í loftið Jól Jólaís Helgu Möller Jól