Ecclestone: Ég stjórna Formúlu 1 ennþá Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. desember 2014 23:30 Bernie Ecclestone er vel rúmlega kominn á eftirlauna aldur. Vísir/Getty Bernie Ecclestone, oft kallaður einráður Formúlu 1 segir að hann sé enn við stjórnartauma íþróttarinnar. Hann segist þó hafa áætlun um eftirmann sinn. Á undanförnum vikum hefur Paul Walsh, fyrrum yfirmaður Diego samsteypunnar sem meðal annars rekur Guinnes ölgerðina, verið orðaður við stjórnarformannsstól CVC Capital (sem á sjónvarpsréttinn af Formúlu 1). Ecclestone svaraði aðspurður um málið „ég stýri félaginu eins og ég eigi það.“ „Ég þarf ekki að gera neitt með neinum. Sem betur fer, ég er kominn yfir eftirlauna aldur, á ennþá smá pening í bankanum, þannig að ég er ekki að leita að vinnu. Ég er sáttur hér svo lengi sem stjórnin er sátt við mig. Þegar ég tel mig ekki geta sinnt starfinu lengur, þá hætti ég,“ bætti Ecclestone við. Eftirmaður Ecclestone verður Formúlu 1 lögfræðingurinn Sacha Woodward-Hill, ef Ecclestone fær að ráða. „Ef ég stjórnaði nefndinni myndi ég mæla með því að hafa konu sem framkvæmdastjóra. En ef ég létist núna, væri nóg af fólki sem gæti haldið rekstrinum áfram eins og við höfum sett skipulagið upp,“ sagði hinn 84 ára Bernie Ecclestone að lokum. Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Jules Bianchi ók of hratt Formúlu 1 ökumaðurinn Jules Bianchi varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum þegar hann lenti á vinnuvél í rigningu í japanska kappakstrinum. 3. desember 2014 22:29 Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bernie Ecclestone, oft kallaður einráður Formúlu 1 segir að hann sé enn við stjórnartauma íþróttarinnar. Hann segist þó hafa áætlun um eftirmann sinn. Á undanförnum vikum hefur Paul Walsh, fyrrum yfirmaður Diego samsteypunnar sem meðal annars rekur Guinnes ölgerðina, verið orðaður við stjórnarformannsstól CVC Capital (sem á sjónvarpsréttinn af Formúlu 1). Ecclestone svaraði aðspurður um málið „ég stýri félaginu eins og ég eigi það.“ „Ég þarf ekki að gera neitt með neinum. Sem betur fer, ég er kominn yfir eftirlauna aldur, á ennþá smá pening í bankanum, þannig að ég er ekki að leita að vinnu. Ég er sáttur hér svo lengi sem stjórnin er sátt við mig. Þegar ég tel mig ekki geta sinnt starfinu lengur, þá hætti ég,“ bætti Ecclestone við. Eftirmaður Ecclestone verður Formúlu 1 lögfræðingurinn Sacha Woodward-Hill, ef Ecclestone fær að ráða. „Ef ég stjórnaði nefndinni myndi ég mæla með því að hafa konu sem framkvæmdastjóra. En ef ég létist núna, væri nóg af fólki sem gæti haldið rekstrinum áfram eins og við höfum sett skipulagið upp,“ sagði hinn 84 ára Bernie Ecclestone að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Jules Bianchi ók of hratt Formúlu 1 ökumaðurinn Jules Bianchi varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum þegar hann lenti á vinnuvél í rigningu í japanska kappakstrinum. 3. desember 2014 22:29 Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17
Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30
Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30
Jules Bianchi ók of hratt Formúlu 1 ökumaðurinn Jules Bianchi varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum þegar hann lenti á vinnuvél í rigningu í japanska kappakstrinum. 3. desember 2014 22:29
Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56