Ecclestone: Ég stjórna Formúlu 1 ennþá Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. desember 2014 23:30 Bernie Ecclestone er vel rúmlega kominn á eftirlauna aldur. Vísir/Getty Bernie Ecclestone, oft kallaður einráður Formúlu 1 segir að hann sé enn við stjórnartauma íþróttarinnar. Hann segist þó hafa áætlun um eftirmann sinn. Á undanförnum vikum hefur Paul Walsh, fyrrum yfirmaður Diego samsteypunnar sem meðal annars rekur Guinnes ölgerðina, verið orðaður við stjórnarformannsstól CVC Capital (sem á sjónvarpsréttinn af Formúlu 1). Ecclestone svaraði aðspurður um málið „ég stýri félaginu eins og ég eigi það.“ „Ég þarf ekki að gera neitt með neinum. Sem betur fer, ég er kominn yfir eftirlauna aldur, á ennþá smá pening í bankanum, þannig að ég er ekki að leita að vinnu. Ég er sáttur hér svo lengi sem stjórnin er sátt við mig. Þegar ég tel mig ekki geta sinnt starfinu lengur, þá hætti ég,“ bætti Ecclestone við. Eftirmaður Ecclestone verður Formúlu 1 lögfræðingurinn Sacha Woodward-Hill, ef Ecclestone fær að ráða. „Ef ég stjórnaði nefndinni myndi ég mæla með því að hafa konu sem framkvæmdastjóra. En ef ég létist núna, væri nóg af fólki sem gæti haldið rekstrinum áfram eins og við höfum sett skipulagið upp,“ sagði hinn 84 ára Bernie Ecclestone að lokum. Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Jules Bianchi ók of hratt Formúlu 1 ökumaðurinn Jules Bianchi varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum þegar hann lenti á vinnuvél í rigningu í japanska kappakstrinum. 3. desember 2014 22:29 Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Bernie Ecclestone, oft kallaður einráður Formúlu 1 segir að hann sé enn við stjórnartauma íþróttarinnar. Hann segist þó hafa áætlun um eftirmann sinn. Á undanförnum vikum hefur Paul Walsh, fyrrum yfirmaður Diego samsteypunnar sem meðal annars rekur Guinnes ölgerðina, verið orðaður við stjórnarformannsstól CVC Capital (sem á sjónvarpsréttinn af Formúlu 1). Ecclestone svaraði aðspurður um málið „ég stýri félaginu eins og ég eigi það.“ „Ég þarf ekki að gera neitt með neinum. Sem betur fer, ég er kominn yfir eftirlauna aldur, á ennþá smá pening í bankanum, þannig að ég er ekki að leita að vinnu. Ég er sáttur hér svo lengi sem stjórnin er sátt við mig. Þegar ég tel mig ekki geta sinnt starfinu lengur, þá hætti ég,“ bætti Ecclestone við. Eftirmaður Ecclestone verður Formúlu 1 lögfræðingurinn Sacha Woodward-Hill, ef Ecclestone fær að ráða. „Ef ég stjórnaði nefndinni myndi ég mæla með því að hafa konu sem framkvæmdastjóra. En ef ég létist núna, væri nóg af fólki sem gæti haldið rekstrinum áfram eins og við höfum sett skipulagið upp,“ sagði hinn 84 ára Bernie Ecclestone að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Jules Bianchi ók of hratt Formúlu 1 ökumaðurinn Jules Bianchi varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum þegar hann lenti á vinnuvél í rigningu í japanska kappakstrinum. 3. desember 2014 22:29 Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17
Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30
Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30
Jules Bianchi ók of hratt Formúlu 1 ökumaðurinn Jules Bianchi varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum þegar hann lenti á vinnuvél í rigningu í japanska kappakstrinum. 3. desember 2014 22:29
Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56