Jóladagatal - 14. desember - Einfaldar brúður Grýla skrifar 14. desember 2014 15:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Klippa: 14. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jóladagatal - 8. desember - Jólakort í þrívídd Jól Jóladagatal - 10. desember - Heimatilbúinn jólagjafapappír Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Jólaleyndarmálið er rauðrófusulta Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Klippa: 14. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jóladagatal - 8. desember - Jólakort í þrívídd Jól Jóladagatal - 10. desember - Heimatilbúinn jólagjafapappír Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Jólaleyndarmálið er rauðrófusulta Jól