Sjáðu Koenigsegg lulla á 355 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 16. desember 2014 10:25 Sænski bílasmiðurinn Cristian von Koenigsegg smíðar aðeins ofurbíla og einn þeirra er Koenigsegg Agera R. Hann er 1.140 hestöfl og með hámarkshraða uppá 440 km/klst. Því er það ekkert tiltökumál að láta hann lulla uppí 355 km hraða á þýskri hraðbraut, enda er slíkt ekki leyfilegt í neinu öðru landi. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá bílnum öfluga ekið á þessari ógnarferð og erfitt er að ímynda sér að hann geti farið næstum 100 km hraðar. Svo til allir bílar sem eru á sömu ferð virðast kyrrir, svo mikill er hraði bílsins og hljóðið sem frá honum kemur er eins og sinfónía í eyrum bílageggjara. Bílar video Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent
Sænski bílasmiðurinn Cristian von Koenigsegg smíðar aðeins ofurbíla og einn þeirra er Koenigsegg Agera R. Hann er 1.140 hestöfl og með hámarkshraða uppá 440 km/klst. Því er það ekkert tiltökumál að láta hann lulla uppí 355 km hraða á þýskri hraðbraut, enda er slíkt ekki leyfilegt í neinu öðru landi. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá bílnum öfluga ekið á þessari ógnarferð og erfitt er að ímynda sér að hann geti farið næstum 100 km hraðar. Svo til allir bílar sem eru á sömu ferð virðast kyrrir, svo mikill er hraði bílsins og hljóðið sem frá honum kemur er eins og sinfónía í eyrum bílageggjara.
Bílar video Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent