Rúblan heldur áfram að hríðfalla Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. desember 2014 14:46 Verðbólga í Rússlandi mælist nú 10 prósent. Vísir/AFP Róttækar aðgerðir rússneskra stjórnvalda til að verja rúbluna, gjaldmiðil landsins, hafa mistekst. Gengi rúblunnar hefur hríðfallið í allan dag. Vladimir Putin og Elvira Nabiullina, formaður bankastjórnar seðlabankans.Vísir/AFPGengi gjaldmiðilsins hefur fallið um fjórðung það sem af er degi og fékkst um tíma í dag einn dollari fyrir 80 rúblur. Við upphaf dags kostaði dollarinn 58 rúblur. Í morgun tilkynnti seðlabanki Rússlands óvænta 6,5 punkta hækkun á stýrivöxtum. Vextir bankans hafa ekki hækkað jafn mikið í einu síðan árið 1998 þegar fjármálakreppa reið yfir heiminn. Seðlabankinn sagði hækkunina eiga að draga úr gengisfalli rúblunnar og áhættu á aukinni verðbólgu. Rúblan hefur hrunið um helming síðastliðna sex mánuði með þeim afleyðingum að verðbólga mælist þar nú 10 prósent.Olía er helsta útflutningsvara Rússa. Mynd úr safni.Vísir/APLágt olíuverð hefur mikil áhrif á rússneskan efnahag en bankinn hefur sagt að búast megi við samdrætti upp á 4,7 prósent á næsta ári ef olíuverð helst í kringum 60 dollara á tunnu í tólf mánuði, en það er verðið í dag. Olía er helsta útflutningsvara Rússa en olíuverð hefur ekki verið lægra síðan í júlí árið 2009.Hægt er að sjá gengisþróun rúblu gagnvart dollar hér. Tengdar fréttir Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Róttækar aðgerðir rússneskra stjórnvalda til að verja rúbluna, gjaldmiðil landsins, hafa mistekst. Gengi rúblunnar hefur hríðfallið í allan dag. Vladimir Putin og Elvira Nabiullina, formaður bankastjórnar seðlabankans.Vísir/AFPGengi gjaldmiðilsins hefur fallið um fjórðung það sem af er degi og fékkst um tíma í dag einn dollari fyrir 80 rúblur. Við upphaf dags kostaði dollarinn 58 rúblur. Í morgun tilkynnti seðlabanki Rússlands óvænta 6,5 punkta hækkun á stýrivöxtum. Vextir bankans hafa ekki hækkað jafn mikið í einu síðan árið 1998 þegar fjármálakreppa reið yfir heiminn. Seðlabankinn sagði hækkunina eiga að draga úr gengisfalli rúblunnar og áhættu á aukinni verðbólgu. Rúblan hefur hrunið um helming síðastliðna sex mánuði með þeim afleyðingum að verðbólga mælist þar nú 10 prósent.Olía er helsta útflutningsvara Rússa. Mynd úr safni.Vísir/APLágt olíuverð hefur mikil áhrif á rússneskan efnahag en bankinn hefur sagt að búast megi við samdrætti upp á 4,7 prósent á næsta ári ef olíuverð helst í kringum 60 dollara á tunnu í tólf mánuði, en það er verðið í dag. Olía er helsta útflutningsvara Rússa en olíuverð hefur ekki verið lægra síðan í júlí árið 2009.Hægt er að sjá gengisþróun rúblu gagnvart dollar hér.
Tengdar fréttir Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31