Illmennið í James Bond ekur á Jaguar Finnur Thorlacius skrifar 16. desember 2014 16:30 Svona lítur bíll illmennisins út í næstu James Bond mynd, Spectre. Þó James Bond, sem leikinn er af Daniel Craig, muni aka á afar huggulegum Aston Martin tilraunabíl þá verður bíll illmennisins ekki síður athygliverður bíll, eða Jaguar C-X75 Concept. Illmennið er jú sem kunnugt er leikið af Austurríkismanninum Christoph Waltz, en hann á skildmenni á Íslandi sem bera eftirnafnið Urbancic. Jaguar C-X75 tilraunabíllinn var kynntur með 850 hestafla tvinnaflrás, en þannig verður bíllinn ekki sem Waltz mun aka, heldur verður hann með 500 hestafla V8 vél úr smiðju Jaguar. Fer þar mun háværari vél en er í tilraunabílnum og er það ef til vill ástæðan fyrir vélarvalinu fyrir myndina. Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent
Þó James Bond, sem leikinn er af Daniel Craig, muni aka á afar huggulegum Aston Martin tilraunabíl þá verður bíll illmennisins ekki síður athygliverður bíll, eða Jaguar C-X75 Concept. Illmennið er jú sem kunnugt er leikið af Austurríkismanninum Christoph Waltz, en hann á skildmenni á Íslandi sem bera eftirnafnið Urbancic. Jaguar C-X75 tilraunabíllinn var kynntur með 850 hestafla tvinnaflrás, en þannig verður bíllinn ekki sem Waltz mun aka, heldur verður hann með 500 hestafla V8 vél úr smiðju Jaguar. Fer þar mun háværari vél en er í tilraunabílnum og er það ef til vill ástæðan fyrir vélarvalinu fyrir myndina.
Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent