Arby's biður Pepsi afsökunar í auglýsingu Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2014 14:48 Auglýsingin sem lýkur á orðunum "Arby's. Við erum með Pepsi“, sem er vísun í slagorð keðjunnar "Arby's. Við erum í kjöti.“ Bandaríska skyndibitakeðjan Arby‘s hefur birt nýja auglýsingu sem snýst öll um að biðja gosdrykkjaframleiðandann Pepsi afsökunar. Skyndibitakeðjan selur Pepsi-drykki á stöðum sínum, en í samningi fyrirtækjanna kemur fram að Pepsi eigi að koma fyrir í að minnsta kosti tveimur auglýsingum skyndibitakeðjunnar á ári hverju.Á vef Wall Street Journal segir að markaðsdeild Arby‘s hafi verið bent á það fyrir skemmstu að þeir hefðu ekki staðið við samninginn á þessu ári. Fyrirtækið leitaði því til auglýsingastofunnar Fallon sem réðst í gerð auglýsingar sem lýkur á orðunum „Arby's. Við erum með Pepsi“, sem er vísun í slagorð keðjunnar „Arby‘s. Við erum í kjöti.“ Sjá má auglýsinguna að neðan. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska skyndibitakeðjan Arby‘s hefur birt nýja auglýsingu sem snýst öll um að biðja gosdrykkjaframleiðandann Pepsi afsökunar. Skyndibitakeðjan selur Pepsi-drykki á stöðum sínum, en í samningi fyrirtækjanna kemur fram að Pepsi eigi að koma fyrir í að minnsta kosti tveimur auglýsingum skyndibitakeðjunnar á ári hverju.Á vef Wall Street Journal segir að markaðsdeild Arby‘s hafi verið bent á það fyrir skemmstu að þeir hefðu ekki staðið við samninginn á þessu ári. Fyrirtækið leitaði því til auglýsingastofunnar Fallon sem réðst í gerð auglýsingar sem lýkur á orðunum „Arby's. Við erum með Pepsi“, sem er vísun í slagorð keðjunnar „Arby‘s. Við erum í kjöti.“ Sjá má auglýsinguna að neðan.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira