Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember 1. desember 2014 13:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þessum fyrsta þætti af jóladagatali Hurðaskellis og Skjóðu ætla þau að föndra jóladagatal. Grýla og Leppalúði verða eflaust ánægð með börnin sín þegar þau fá flotta jóladagatalið sem þau gera í þættinum. Klippa: Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Fær stærstu gjöf lífsins Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þessum fyrsta þætti af jóladagatali Hurðaskellis og Skjóðu ætla þau að föndra jóladagatal. Grýla og Leppalúði verða eflaust ánægð með börnin sín þegar þau fá flotta jóladagatalið sem þau gera í þættinum. Klippa: Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Fær stærstu gjöf lífsins Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól