Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Grýla skrifar 4. desember 2014 17:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða músastiga. Hurðaskellir veltir því fyrir sér afhverju í ósköpunum hann ætti að búa til stiga fyrir mýs og kemst svo að þeirri niðurstöðu að það sé til þess að hjálpa þeim að komast upp á hillu. Klippa: 4. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni Jól „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Stekkjastaur er háður Instagram og Ketkrókur breytti sér í Ketó krók Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða músastiga. Hurðaskellir veltir því fyrir sér afhverju í ósköpunum hann ætti að búa til stiga fyrir mýs og kemst svo að þeirri niðurstöðu að það sé til þess að hjálpa þeim að komast upp á hillu. Klippa: 4. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni Jól „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Stekkjastaur er háður Instagram og Ketkrókur breytti sér í Ketó krók Jól