Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Grýla skrifar 5. desember 2014 16:30 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða jólasveina og alls kyns furðuverur sem klifra upp um hillurnar þínar, kíkja upp úr skúffum, leggjast fram á borðið og hanga á klósettinu. Pínulitlir klifrandi sveinar sem gefa heimilinu ævintýralegan blæ. Klippa: 5. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól Svona eru jólin með Audda og Sveppa Jól Jóladagatal Vísis: Skítamórall meðal ferðalanga Jól Unaðsleg eplakaka með möndlum Jól Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða jólasveina og alls kyns furðuverur sem klifra upp um hillurnar þínar, kíkja upp úr skúffum, leggjast fram á borðið og hanga á klósettinu. Pínulitlir klifrandi sveinar sem gefa heimilinu ævintýralegan blæ. Klippa: 5. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól Svona eru jólin með Audda og Sveppa Jól Jóladagatal Vísis: Skítamórall meðal ferðalanga Jól Unaðsleg eplakaka með möndlum Jól Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól