Jóladagatal - 6. desember - Jólamynd í ramma Grýla skrifar 6. desember 2014 14:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða myndir og setja í ramma til að gefa í jólapakka. Klippa: 6. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól Jólabrandarar Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða myndir og setja í ramma til að gefa í jólapakka. Klippa: 6. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól Jólabrandarar Jól