Jóladagatal - 7. desember - Fjölskyldumynd Grýla skrifar 7. desember 2014 14:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða fjölskyldujólamynd. Það geta allir í fjölskyldunni hjálpast að við að föndra þessa fínu mynd enda inniheldur hún 13 mismunandi jólasveina. Síðan er sniðugt að hita sér kakó og narta í piparkökur, hlusta á jólalög og njóta aðventunnar saman. Klippa: 7. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólastöðin er komin í loftið Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Perlan sem eldist eins og gott vín Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Jóladrottningin stal senunni Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn tekur fyrir úrelta jólalagatexta Jól Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Jól Jólamolar: Alveg til í að fara á sakaskrá fyrir það að kveikja í jólageitinni Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða fjölskyldujólamynd. Það geta allir í fjölskyldunni hjálpast að við að föndra þessa fínu mynd enda inniheldur hún 13 mismunandi jólasveina. Síðan er sniðugt að hita sér kakó og narta í piparkökur, hlusta á jólalög og njóta aðventunnar saman. Klippa: 7. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólastöðin er komin í loftið Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Perlan sem eldist eins og gott vín Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Jóladrottningin stal senunni Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn tekur fyrir úrelta jólalagatexta Jól Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Jól Jólamolar: Alveg til í að fara á sakaskrá fyrir það að kveikja í jólageitinni Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól