Jóladagatal - 8. desember - Jólakort í þrívídd Grýla skrifar 8. desember 2014 14:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í desember hugsar maður til þeirra sem manni þykir vænt um. Upp í huga koma gamlir vinir sem maður hefur ekki séð lengi og fjölskyldan sem stundum býr í órafjarlægð. Það er skemmtileg hefð að senda jólakort til þeirra sem hreyfa svona við manni og í jóladagatali dagsins kenna Hurðaskellir og Skjóða okkur að föndra skemmtileg jólakort í þrívídd. Klippa: 8. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Skrúfum fyrir kranann Jól Öðruvísi jól eftir fráfall Jóns Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól Umstangið á aðfangadag í lágmarki Jól Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Jól Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Jól Jólakótilettur úr sveitinni Jól Jólastressið hverfur með sjósundi Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í desember hugsar maður til þeirra sem manni þykir vænt um. Upp í huga koma gamlir vinir sem maður hefur ekki séð lengi og fjölskyldan sem stundum býr í órafjarlægð. Það er skemmtileg hefð að senda jólakort til þeirra sem hreyfa svona við manni og í jóladagatali dagsins kenna Hurðaskellir og Skjóða okkur að föndra skemmtileg jólakort í þrívídd. Klippa: 8. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Skrúfum fyrir kranann Jól Öðruvísi jól eftir fráfall Jóns Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól Umstangið á aðfangadag í lágmarki Jól Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Jól Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Jól Jólakótilettur úr sveitinni Jól Jólastressið hverfur með sjósundi Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól