Fengum Baldur til að leysa Hallgrím af hólmi Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. nóvember 2014 12:30 Tveir fyrrverandi leikmenn Völsungs skipta um lið um áramótin. vísir/andri marinó/afp Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, er einn af fáum leikmönnum sem danska úrvalsdeildarliðið SönderjyskE ætlar að bæta við sig í vetrarfríinu. Eftir 8. desember fer danska deildin í frí til lok febrúar og fær SönderjyskE til liðs við sig Baldur Sigurðsson sem samdi við liðið á dögunum. Hans Jörgen Haysen, yfirmaður knattspyrnumála hjá SönderjyskE, er mjög ánægður með hópinn og ætlar að reyna að halda honum saman í vetrarfríinu. Hann missir þó einn besta mann liðsins undanfarin ár til OB, en íslenski landsliðsmaðurinn Hallgrímur Jónasson er búinn að semja við OB. „Það er ljóst að Hallgrímur fer til OB, en við fengum Baldur Sigurðsson í hans stað. Ég held við bætum ekki við mikið fleirum. Kannski einum til tveimur leikmönnum,“ segir Haysen. SönderjyskE er í áttunda sæti dönsku úrvalsdeildarinnar af tólf liðum með 18 stig eftir fjórtán umferðir. Það er aðeins búið að vinna þrjá leiki en hefur gert níu jafntefli. Það tapaði síðast leik í ágúst. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Baldur: Er ekki alveg að átta mig á þessu "Þetta var klárt fyrir helgi en félagið vildi geyma það fram yfir helgi að tilkynna um samninginn. Ég er himinilifandi með þetta," segir Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, en hann yfirgefur félagið um áramótin. 18. nóvember 2014 10:15 Baldur Sigurðsson samdi við SönderjyskE KR-ingar missa fyrirliðann sinn í atvinnumennsku til Danerkur. 18. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Íslendingar hita upp í Katowice Körfubolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Í beinni: Rayo Vallecano - Barcelona | Snúið próf fyrir Börsunga Í beinni: Fram - Valur | Tæp staða toppliðsins Í beinni: Víkingur - Breiðablik | Risaleikur í Fossvogi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Sjá meira
Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, er einn af fáum leikmönnum sem danska úrvalsdeildarliðið SönderjyskE ætlar að bæta við sig í vetrarfríinu. Eftir 8. desember fer danska deildin í frí til lok febrúar og fær SönderjyskE til liðs við sig Baldur Sigurðsson sem samdi við liðið á dögunum. Hans Jörgen Haysen, yfirmaður knattspyrnumála hjá SönderjyskE, er mjög ánægður með hópinn og ætlar að reyna að halda honum saman í vetrarfríinu. Hann missir þó einn besta mann liðsins undanfarin ár til OB, en íslenski landsliðsmaðurinn Hallgrímur Jónasson er búinn að semja við OB. „Það er ljóst að Hallgrímur fer til OB, en við fengum Baldur Sigurðsson í hans stað. Ég held við bætum ekki við mikið fleirum. Kannski einum til tveimur leikmönnum,“ segir Haysen. SönderjyskE er í áttunda sæti dönsku úrvalsdeildarinnar af tólf liðum með 18 stig eftir fjórtán umferðir. Það er aðeins búið að vinna þrjá leiki en hefur gert níu jafntefli. Það tapaði síðast leik í ágúst.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Baldur: Er ekki alveg að átta mig á þessu "Þetta var klárt fyrir helgi en félagið vildi geyma það fram yfir helgi að tilkynna um samninginn. Ég er himinilifandi með þetta," segir Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, en hann yfirgefur félagið um áramótin. 18. nóvember 2014 10:15 Baldur Sigurðsson samdi við SönderjyskE KR-ingar missa fyrirliðann sinn í atvinnumennsku til Danerkur. 18. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Íslendingar hita upp í Katowice Körfubolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Í beinni: Rayo Vallecano - Barcelona | Snúið próf fyrir Börsunga Í beinni: Fram - Valur | Tæp staða toppliðsins Í beinni: Víkingur - Breiðablik | Risaleikur í Fossvogi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Sjá meira
Baldur: Er ekki alveg að átta mig á þessu "Þetta var klárt fyrir helgi en félagið vildi geyma það fram yfir helgi að tilkynna um samninginn. Ég er himinilifandi með þetta," segir Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, en hann yfirgefur félagið um áramótin. 18. nóvember 2014 10:15
Baldur Sigurðsson samdi við SönderjyskE KR-ingar missa fyrirliðann sinn í atvinnumennsku til Danerkur. 18. nóvember 2014 09:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki