Ferrari staðfestir komu Vettel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2014 11:00 Ferrari hefur nú staðfest það sem legið hefur lengi í loftinu - Fernando Alonso yfirgefur keppnisliðið að tímabilinu loknu og mun Þjóðverjinn Sebastian Vettel taka sæti hans. Kimi Raikkönen verður áfram hjá Ferrari og verður liðsfélagi Vettel næstu árin. Vettel er ríkjandi meistari í Formúlu 1 og hefur reyndar unnið fjögur ár í röð. Talið er að Alonso gangi í raðir McLaren. Í síðasta mánuði greindi Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, frá ákvörðun Vettel að fara frá Red Bull. „Frá og með 1. janúar verður hann keppinautur okkar. Hann verður Ferrari ökumaður,“ sagði Horner þá og nú hefur það verið staðfest. Forráðamenn Ferrari hafa ekkert tjáð sig um málið fyrr en nú en nýttu tækifærið í dag er formlegur undirbúningur fyrir lokamót tímabilsins í Abu Dhabi hófst í dag. „Ég verð næstu árin hjá Scuderia Ferrardi og þar með hefur draumur ræst hjá mér,“ sagði Vettel. „Þegar ég var strákur var mín mesta hetja, Michael Schumacher, í rauða bílnum og er það gríðarlegur heiður að fá loksins að fá tækifæri til að aka Ferrari.“ Formúla Tengdar fréttir Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30 Sebastian Vettel til Ferrari Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Red Bull þar sem hann hefur unnið alla sína titla í Formúlu 1. 4. október 2014 07:45 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Ferrari hefur nú staðfest það sem legið hefur lengi í loftinu - Fernando Alonso yfirgefur keppnisliðið að tímabilinu loknu og mun Þjóðverjinn Sebastian Vettel taka sæti hans. Kimi Raikkönen verður áfram hjá Ferrari og verður liðsfélagi Vettel næstu árin. Vettel er ríkjandi meistari í Formúlu 1 og hefur reyndar unnið fjögur ár í röð. Talið er að Alonso gangi í raðir McLaren. Í síðasta mánuði greindi Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, frá ákvörðun Vettel að fara frá Red Bull. „Frá og með 1. janúar verður hann keppinautur okkar. Hann verður Ferrari ökumaður,“ sagði Horner þá og nú hefur það verið staðfest. Forráðamenn Ferrari hafa ekkert tjáð sig um málið fyrr en nú en nýttu tækifærið í dag er formlegur undirbúningur fyrir lokamót tímabilsins í Abu Dhabi hófst í dag. „Ég verð næstu árin hjá Scuderia Ferrardi og þar með hefur draumur ræst hjá mér,“ sagði Vettel. „Þegar ég var strákur var mín mesta hetja, Michael Schumacher, í rauða bílnum og er það gríðarlegur heiður að fá loksins að fá tækifæri til að aka Ferrari.“
Formúla Tengdar fréttir Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30 Sebastian Vettel til Ferrari Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Red Bull þar sem hann hefur unnið alla sína titla í Formúlu 1. 4. október 2014 07:45 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30
Sebastian Vettel til Ferrari Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Red Bull þar sem hann hefur unnið alla sína titla í Formúlu 1. 4. október 2014 07:45