Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. nóvember 2014 14:45 Heimsmeistari ökumanna 2014, Lewis Hamilton Vísir/Getty Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. Hamilton náði forystunni strax í ræsingunni. Var með miklu betri ræsingu en Rosberg. Massa leiddi keppnina um tíma en Hamilton náði aftur fyrsta sætinu þegar Massa tók þjónustuhlé. Á 24. hring sagði Nico Rosberg í talstöðinni „ég er að missa vélarafl,“ hann fékk svarið „ERS kerfið er bilað í augnablikinu,“ kerfið veitir auka 160 hestöfl. „Það er ekki bara ERS kerfið, það er eitthvað meira sem er að hægja á mér, það er eins og bremsurnar sé á,“ sagði Rosberg í talstöðinni, rétt áður en Massa tók fram úr honum. Rosberg endaði 14. eftir umræðu í talstöðinni um að hætta keppni. Rosberg heimtaði að fá að halda áfram og fékk sínu framgengt. En það skilaði engum stigum. Pastor Maldonado hætti keppni á 28 hring. Lotus bíllinn hans brann eftir að olía lak á ranga staði. Maldonado virtist ekki hafa mikinn áhuga á að bjarga bílnum enda sennilega kominn með ógeð af honum eftir slakt tímabil. „Til hamingju Lewis. Mig langaði mikið að vinna keppnina og reyndi en dekkin voru búin að lokum og gat ekki náð Lewis,“ sagði Massa á pallinum. „Þetta hefur verið ótrúlegt ár við erum að bæta okkur. Ég geri miklar væntingar til næsta árs,“ sagði Bottas, sem var eini aðilinn sem græddi á tvöföldu stigunum í Abú Dabí.Hamilton fagnaði gríðarlega eftir langt og strangt tímabil.Vísir/GettyÚrslit tímabilsins 2014:1.Lewis Hamilton - Mercedes - 384 stig 2.Nico Rosberg - Mercedes - 317 stig 3.Daniel Ricciardo - Red Bull - 238 stig 4.Valtteri Bottas - Williams - 186 stig 5.Sebastian Vettel - Red Bull - 167 stig 6.Fernando Alonso - Ferrari - 161 stig 7.Felipe Massa - Williams - 134 stig 8.Jenson Button - McLaren - 126 stig 9.Nico Hulkenberg - Force India - 96 stig 10.Sergio Perez - Force India - 59 stig 11.Kevin Magnussen - McLaren - 55 stig 12.Kimi Raikkonen - Ferrari - 55 stig 13.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - 22 stig 14.Romain Grosjean - Lotus - 8 stig 15.Daniil Kvyat - Toro Rosso - 8 stig 16.Pastor Maldonado - Lotus - 2 stig 17.Jules Bianchi - Marussia - 2 stig Aðrir ökumenn náðu ekki í stig.Keppni bílasmiða: 1.Mercedes - 701 stig 2.Red Bull - 405 stig 3.Williams - 320 stig 4.Ferrari - 216 stig 5.McLaren - 181 stig 6.Force India - 155 stig 7.Toro Rosso - 30 stig 8.Lotus - 10 stig 9.Marussia - 2 stig Önnur lið náðu ekki í stig. Formúla Tengdar fréttir Rosberg á ráspól í Abú Dabí Nico Rosberg náði ráspól liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Þessi úrslit auka á spennuna í keppninni á morgun. 22. nóvember 2014 14:06 Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. 21. nóvember 2014 18:11 Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Allar brellur notaðar fyrir lokaátökin í Abú Dabí Mercedes-ökuþórarnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í Abú Dabí á sunnudaginn. Enginn annar en þeir getur unnið. Sálfræðistríðið í fullum gangi hjá "vinunum“. 22. nóvember 2014 10:00 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. Hamilton náði forystunni strax í ræsingunni. Var með miklu betri ræsingu en Rosberg. Massa leiddi keppnina um tíma en Hamilton náði aftur fyrsta sætinu þegar Massa tók þjónustuhlé. Á 24. hring sagði Nico Rosberg í talstöðinni „ég er að missa vélarafl,“ hann fékk svarið „ERS kerfið er bilað í augnablikinu,“ kerfið veitir auka 160 hestöfl. „Það er ekki bara ERS kerfið, það er eitthvað meira sem er að hægja á mér, það er eins og bremsurnar sé á,“ sagði Rosberg í talstöðinni, rétt áður en Massa tók fram úr honum. Rosberg endaði 14. eftir umræðu í talstöðinni um að hætta keppni. Rosberg heimtaði að fá að halda áfram og fékk sínu framgengt. En það skilaði engum stigum. Pastor Maldonado hætti keppni á 28 hring. Lotus bíllinn hans brann eftir að olía lak á ranga staði. Maldonado virtist ekki hafa mikinn áhuga á að bjarga bílnum enda sennilega kominn með ógeð af honum eftir slakt tímabil. „Til hamingju Lewis. Mig langaði mikið að vinna keppnina og reyndi en dekkin voru búin að lokum og gat ekki náð Lewis,“ sagði Massa á pallinum. „Þetta hefur verið ótrúlegt ár við erum að bæta okkur. Ég geri miklar væntingar til næsta árs,“ sagði Bottas, sem var eini aðilinn sem græddi á tvöföldu stigunum í Abú Dabí.Hamilton fagnaði gríðarlega eftir langt og strangt tímabil.Vísir/GettyÚrslit tímabilsins 2014:1.Lewis Hamilton - Mercedes - 384 stig 2.Nico Rosberg - Mercedes - 317 stig 3.Daniel Ricciardo - Red Bull - 238 stig 4.Valtteri Bottas - Williams - 186 stig 5.Sebastian Vettel - Red Bull - 167 stig 6.Fernando Alonso - Ferrari - 161 stig 7.Felipe Massa - Williams - 134 stig 8.Jenson Button - McLaren - 126 stig 9.Nico Hulkenberg - Force India - 96 stig 10.Sergio Perez - Force India - 59 stig 11.Kevin Magnussen - McLaren - 55 stig 12.Kimi Raikkonen - Ferrari - 55 stig 13.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - 22 stig 14.Romain Grosjean - Lotus - 8 stig 15.Daniil Kvyat - Toro Rosso - 8 stig 16.Pastor Maldonado - Lotus - 2 stig 17.Jules Bianchi - Marussia - 2 stig Aðrir ökumenn náðu ekki í stig.Keppni bílasmiða: 1.Mercedes - 701 stig 2.Red Bull - 405 stig 3.Williams - 320 stig 4.Ferrari - 216 stig 5.McLaren - 181 stig 6.Force India - 155 stig 7.Toro Rosso - 30 stig 8.Lotus - 10 stig 9.Marussia - 2 stig Önnur lið náðu ekki í stig.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg á ráspól í Abú Dabí Nico Rosberg náði ráspól liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Þessi úrslit auka á spennuna í keppninni á morgun. 22. nóvember 2014 14:06 Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. 21. nóvember 2014 18:11 Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Allar brellur notaðar fyrir lokaátökin í Abú Dabí Mercedes-ökuþórarnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í Abú Dabí á sunnudaginn. Enginn annar en þeir getur unnið. Sálfræðistríðið í fullum gangi hjá "vinunum“. 22. nóvember 2014 10:00 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Rosberg á ráspól í Abú Dabí Nico Rosberg náði ráspól liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Þessi úrslit auka á spennuna í keppninni á morgun. 22. nóvember 2014 14:06
Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00
Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. 21. nóvember 2014 18:11
Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45
Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30
Allar brellur notaðar fyrir lokaátökin í Abú Dabí Mercedes-ökuþórarnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í Abú Dabí á sunnudaginn. Enginn annar en þeir getur unnið. Sálfræðistríðið í fullum gangi hjá "vinunum“. 22. nóvember 2014 10:00