Hamilton: Besti dagur lífs míns Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. nóvember 2014 15:53 Lewis Hamilton fagnaði með breska fánanum. Vísir/Getty Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna 2014. Hann náði titlinum í annað sinn eftir að hafa orðið heimsmeistari árið 2008. Hann lýsti deginum í dag sem besta degi lífs síns. Hamilton vann 11 keppnir á tímabilinu. Meira en nokkur ökumaður hefur gert áður, sem er ekki þýskur. Sebastian Vettel og Michael Schumacher hafa gert betur. „Ég er eiginlega orðlaus, eitt sem ég vil þó segja er takk fyrir kæru áhorfendur og fjölskylda. Liðið hefur staðið sig ótrúleg vel í ár og á þetta skilið. Þetta er eins og ég sé að vinna í fyrsta skiptið,“ sagði Hamilton kampakátur með kampavín í hönd á verðlaunapallinum. „Þetta var besta ræsing sem ég hef nokkurn tíman. Þetta var eins og eldflaug. Við vorum með áætlanir fyrir allar aðstæður en ræsingin hjálpaði mikið. Nico kom eftir keppnina eins og fagmaður og sagði þú keyrðir vel eins,“ sagði Hamilton. „Ég væri ekki í liðinu ef Ross Brawn hefði ekki gefið sér tíma til að setjast með mér yfir tebolla og sannfæra mig um að koma og keyra fyrir Mercedes. Innilegar hamingjuóskir til hans, hann á afmæli,“ sagði Hamilton. „Þetta er besti dagur lífs míns. 2008 var sérstakur tími í mínu lífi en ég er enn hamingjusamari núna,“ sagði Hamilton að lokum. „Maður verður að trúa á þetta annars er enginn tilgangur að vera með. Hann er búinn að vera einbeittur allt árið og ákvað í byrjun tímabils að hann ætlaði að vinna. Silverstone var stór punktur á tímabilinu, honum fannst hann hafa valdið vonbrigðum en kom svo til baka í keppninni,“ sagði Anthony Hamilton, faðir Lewis Hamilton. „Ross hefur verið stór hluti af þessu, án hans er ég ekki viss um að Lewis væri hjá liðinu. Hann er einum heimsmeistaratitli frá hetjunni sinni, Ayrton Senna,“ sagði faðir heimsmeistarans eftir keppni. „Lewis var taugastrekktur fyrir keppnina. Við áttum ekki að vera hérna, ákváðum að koma honum á óvart og birtast vonandi hjálpaði það,“ sagði Nicolas Hamilton bróðir heimsmeistarans. Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Lewis var besti ökumaðurinn í ár Nico Rosberg átti möguleika fyrir keppnina á að verða heimsmeistari. Strax í upphafi varð möguleikinn þó lítill eftir frábæra ræsingu Lewis Hamilton. Vélavandræði gerðu svo endanlega út um möguleika Rosberg. 23. nóvember 2014 15:44 Rosberg á ráspól í Abú Dabí Nico Rosberg náði ráspól liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Þessi úrslit auka á spennuna í keppninni á morgun. 22. nóvember 2014 14:06 Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23. nóvember 2014 14:45 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. 21. nóvember 2014 18:11 Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Allar brellur notaðar fyrir lokaátökin í Abú Dabí Mercedes-ökuþórarnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í Abú Dabí á sunnudaginn. Enginn annar en þeir getur unnið. Sálfræðistríðið í fullum gangi hjá "vinunum“. 22. nóvember 2014 10:00 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna 2014. Hann náði titlinum í annað sinn eftir að hafa orðið heimsmeistari árið 2008. Hann lýsti deginum í dag sem besta degi lífs síns. Hamilton vann 11 keppnir á tímabilinu. Meira en nokkur ökumaður hefur gert áður, sem er ekki þýskur. Sebastian Vettel og Michael Schumacher hafa gert betur. „Ég er eiginlega orðlaus, eitt sem ég vil þó segja er takk fyrir kæru áhorfendur og fjölskylda. Liðið hefur staðið sig ótrúleg vel í ár og á þetta skilið. Þetta er eins og ég sé að vinna í fyrsta skiptið,“ sagði Hamilton kampakátur með kampavín í hönd á verðlaunapallinum. „Þetta var besta ræsing sem ég hef nokkurn tíman. Þetta var eins og eldflaug. Við vorum með áætlanir fyrir allar aðstæður en ræsingin hjálpaði mikið. Nico kom eftir keppnina eins og fagmaður og sagði þú keyrðir vel eins,“ sagði Hamilton. „Ég væri ekki í liðinu ef Ross Brawn hefði ekki gefið sér tíma til að setjast með mér yfir tebolla og sannfæra mig um að koma og keyra fyrir Mercedes. Innilegar hamingjuóskir til hans, hann á afmæli,“ sagði Hamilton. „Þetta er besti dagur lífs míns. 2008 var sérstakur tími í mínu lífi en ég er enn hamingjusamari núna,“ sagði Hamilton að lokum. „Maður verður að trúa á þetta annars er enginn tilgangur að vera með. Hann er búinn að vera einbeittur allt árið og ákvað í byrjun tímabils að hann ætlaði að vinna. Silverstone var stór punktur á tímabilinu, honum fannst hann hafa valdið vonbrigðum en kom svo til baka í keppninni,“ sagði Anthony Hamilton, faðir Lewis Hamilton. „Ross hefur verið stór hluti af þessu, án hans er ég ekki viss um að Lewis væri hjá liðinu. Hann er einum heimsmeistaratitli frá hetjunni sinni, Ayrton Senna,“ sagði faðir heimsmeistarans eftir keppni. „Lewis var taugastrekktur fyrir keppnina. Við áttum ekki að vera hérna, ákváðum að koma honum á óvart og birtast vonandi hjálpaði það,“ sagði Nicolas Hamilton bróðir heimsmeistarans.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Lewis var besti ökumaðurinn í ár Nico Rosberg átti möguleika fyrir keppnina á að verða heimsmeistari. Strax í upphafi varð möguleikinn þó lítill eftir frábæra ræsingu Lewis Hamilton. Vélavandræði gerðu svo endanlega út um möguleika Rosberg. 23. nóvember 2014 15:44 Rosberg á ráspól í Abú Dabí Nico Rosberg náði ráspól liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Þessi úrslit auka á spennuna í keppninni á morgun. 22. nóvember 2014 14:06 Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23. nóvember 2014 14:45 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. 21. nóvember 2014 18:11 Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Allar brellur notaðar fyrir lokaátökin í Abú Dabí Mercedes-ökuþórarnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í Abú Dabí á sunnudaginn. Enginn annar en þeir getur unnið. Sálfræðistríðið í fullum gangi hjá "vinunum“. 22. nóvember 2014 10:00 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Rosberg: Lewis var besti ökumaðurinn í ár Nico Rosberg átti möguleika fyrir keppnina á að verða heimsmeistari. Strax í upphafi varð möguleikinn þó lítill eftir frábæra ræsingu Lewis Hamilton. Vélavandræði gerðu svo endanlega út um möguleika Rosberg. 23. nóvember 2014 15:44
Rosberg á ráspól í Abú Dabí Nico Rosberg náði ráspól liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Þessi úrslit auka á spennuna í keppninni á morgun. 22. nóvember 2014 14:06
Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23. nóvember 2014 14:45
Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. 21. nóvember 2014 18:11
Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45
Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30
Allar brellur notaðar fyrir lokaátökin í Abú Dabí Mercedes-ökuþórarnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í Abú Dabí á sunnudaginn. Enginn annar en þeir getur unnið. Sálfræðistríðið í fullum gangi hjá "vinunum“. 22. nóvember 2014 10:00