Stungið í samband í stærstu innstungu landsins Finnur Thorlacius skrifar 28. nóvember 2014 15:59 Stærsta rafmagnsinnstunga landsins er fyrir Kia Soul EV rafmagnsbílinn. Vegfarendur hafa eflaust velt vöngum yfir risastórri rafmagnskló sem stungið hefur verið í innstungu af sömu stærð á vegg líkamsræktarstöðvarinnar World Class í Laugum. Innstungan er sú stærsta á landinu, 180x180 cm, en það voru starfsmenn Bílaumboðsins Öskju sem komu henni fyrir í tilefni þess að á laugardaginn verður glænýr rafmagnsbíll af gerðinni Kia Soul EV frumsýndur hér á landi. Klóin og innstungan voru hönnuð af auglýsingastofunni Brandenburg í samstarfi við leikmyndagerðina Irma Studio. Tók það tvo listamenn fimm heila daga að fullklára verkið, en það er unnið úr frauðplasti og vegur um 80 kg. Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent
Vegfarendur hafa eflaust velt vöngum yfir risastórri rafmagnskló sem stungið hefur verið í innstungu af sömu stærð á vegg líkamsræktarstöðvarinnar World Class í Laugum. Innstungan er sú stærsta á landinu, 180x180 cm, en það voru starfsmenn Bílaumboðsins Öskju sem komu henni fyrir í tilefni þess að á laugardaginn verður glænýr rafmagnsbíll af gerðinni Kia Soul EV frumsýndur hér á landi. Klóin og innstungan voru hönnuð af auglýsingastofunni Brandenburg í samstarfi við leikmyndagerðina Irma Studio. Tók það tvo listamenn fimm heila daga að fullklára verkið, en það er unnið úr frauðplasti og vegur um 80 kg.
Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent