Stungið í samband í stærstu innstungu landsins Finnur Thorlacius skrifar 28. nóvember 2014 15:59 Stærsta rafmagnsinnstunga landsins er fyrir Kia Soul EV rafmagnsbílinn. Vegfarendur hafa eflaust velt vöngum yfir risastórri rafmagnskló sem stungið hefur verið í innstungu af sömu stærð á vegg líkamsræktarstöðvarinnar World Class í Laugum. Innstungan er sú stærsta á landinu, 180x180 cm, en það voru starfsmenn Bílaumboðsins Öskju sem komu henni fyrir í tilefni þess að á laugardaginn verður glænýr rafmagnsbíll af gerðinni Kia Soul EV frumsýndur hér á landi. Klóin og innstungan voru hönnuð af auglýsingastofunni Brandenburg í samstarfi við leikmyndagerðina Irma Studio. Tók það tvo listamenn fimm heila daga að fullklára verkið, en það er unnið úr frauðplasti og vegur um 80 kg. Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent
Vegfarendur hafa eflaust velt vöngum yfir risastórri rafmagnskló sem stungið hefur verið í innstungu af sömu stærð á vegg líkamsræktarstöðvarinnar World Class í Laugum. Innstungan er sú stærsta á landinu, 180x180 cm, en það voru starfsmenn Bílaumboðsins Öskju sem komu henni fyrir í tilefni þess að á laugardaginn verður glænýr rafmagnsbíll af gerðinni Kia Soul EV frumsýndur hér á landi. Klóin og innstungan voru hönnuð af auglýsingastofunni Brandenburg í samstarfi við leikmyndagerðina Irma Studio. Tók það tvo listamenn fimm heila daga að fullklára verkið, en það er unnið úr frauðplasti og vegur um 80 kg.
Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent