Indriða fagnað eins og hetju 10. nóvember 2014 11:45 Indriði Sigurðsson. vísir/getty Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. Í maí síðastliðnum lenti einn leikmaður Bodø/Glimt í því að gleypa tunguna sína og við það hætti hann að anda. Indriði brást fyrstur manna við, losaði tunguna og bjargaði lífi leikmannsins. Þessari hetjudáð hafði félagið ekki gleymt og Indriði var því heiðraður sérstaklega fyrir leikinn um helgina. Indriði fékk blómvönd frá félaginu og mikið klapp frá áhorfendum. Leikmaðurinn sem hann bjargaði hljóp svo til Indriða og gaf honum gott faðmlag. Falleg stund. Bodø/Glimt var þó ekki á því að gefa Indriða og félögum neitt frítt í leiknum því liðið vann 3-2. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Indriði bjargaði mannslífi á fótboltavellinum Indriði Sigurðsson, fyrirliði Viking, var fljótur að hugsa í leik á móti Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag eftir að leikmaður andstæðinga gleypti tunguna og gat ekki andað. 25. maí 2014 20:58 Indriði: Vildi tryggja að hann gæti andað Indriði Sigurðsson vann mikla hetjudáð þegar hann kom meðvitundarlausum leikmanni til bjargar í miðjum leik í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27. maí 2014 13:41 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. Í maí síðastliðnum lenti einn leikmaður Bodø/Glimt í því að gleypa tunguna sína og við það hætti hann að anda. Indriði brást fyrstur manna við, losaði tunguna og bjargaði lífi leikmannsins. Þessari hetjudáð hafði félagið ekki gleymt og Indriði var því heiðraður sérstaklega fyrir leikinn um helgina. Indriði fékk blómvönd frá félaginu og mikið klapp frá áhorfendum. Leikmaðurinn sem hann bjargaði hljóp svo til Indriða og gaf honum gott faðmlag. Falleg stund. Bodø/Glimt var þó ekki á því að gefa Indriða og félögum neitt frítt í leiknum því liðið vann 3-2.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Indriði bjargaði mannslífi á fótboltavellinum Indriði Sigurðsson, fyrirliði Viking, var fljótur að hugsa í leik á móti Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag eftir að leikmaður andstæðinga gleypti tunguna og gat ekki andað. 25. maí 2014 20:58 Indriði: Vildi tryggja að hann gæti andað Indriði Sigurðsson vann mikla hetjudáð þegar hann kom meðvitundarlausum leikmanni til bjargar í miðjum leik í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27. maí 2014 13:41 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
Indriði bjargaði mannslífi á fótboltavellinum Indriði Sigurðsson, fyrirliði Viking, var fljótur að hugsa í leik á móti Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag eftir að leikmaður andstæðinga gleypti tunguna og gat ekki andað. 25. maí 2014 20:58
Indriði: Vildi tryggja að hann gæti andað Indriði Sigurðsson vann mikla hetjudáð þegar hann kom meðvitundarlausum leikmanni til bjargar í miðjum leik í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27. maí 2014 13:41