Reiðhjól slátrar Ferrari á 333 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2014 09:19 Svisslendingur nokkur sló í síðustu viku hraðamet á reiðhjóli og náði 333 km hraða. Það var náttúrulega ekki hægt nema með öflugum mótor festum á hjól hans, en það var ekkert minna en eldflaugahreyfill. Ekki nóg með að hann hafi náð þessum ógnarhraða, þá náðist hann á minna en 5 sekúndum. Metið setti hann á kappakstursbraut í S-Frakklandi og er þetta alls ekki í fyrsta skiptið sem eigandi þess, Francois Gissy, þeysist um á slíku hjóli, en það hefur hann gert til margra ára. Athyglivert er að sjá Ferrari bíl reyna að halda í hann á brautinni en þessi öflugi bíll virkar eins og kjur við hliðina á hjólinu þrátt fyrir að nýta allt sitt afl. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent
Svisslendingur nokkur sló í síðustu viku hraðamet á reiðhjóli og náði 333 km hraða. Það var náttúrulega ekki hægt nema með öflugum mótor festum á hjól hans, en það var ekkert minna en eldflaugahreyfill. Ekki nóg með að hann hafi náð þessum ógnarhraða, þá náðist hann á minna en 5 sekúndum. Metið setti hann á kappakstursbraut í S-Frakklandi og er þetta alls ekki í fyrsta skiptið sem eigandi þess, Francois Gissy, þeysist um á slíku hjóli, en það hefur hann gert til margra ára. Athyglivert er að sjá Ferrari bíl reyna að halda í hann á brautinni en þessi öflugi bíll virkar eins og kjur við hliðina á hjólinu þrátt fyrir að nýta allt sitt afl.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent