Automobile tilnefnir 10 bíla Finnur Thorlacius skrifar 18. nóvember 2014 10:43 Bílarnir 10 sem keppa um titilinn bíll ársins hjá Automobile. Mörg bílatímarit tilnefna bíl ársins og bandaríska bílatímaritið Automobile er eitt þeirra. Það hefur nú tilnefnt 10 bíla sem keppa um titilinn bíll ársins árið 2015. Það eru bílarnir Alfa Romeo 4C, BMW i8, BMW 2-línan, Chevrolet Camaro Z/28, Ford Mustang, Honda Jazz, Lamborghini Huracán, Mercedes Benz C-Class, Subaru WRX og Volkswagen GTI. Einn þeirra hlýtur nafnbótina eftir miklar prófanir á bílunum í umsjá blaðamanna blaðsins vinsæla. Aðeins einn bílaframleiðandi á tvo bíla á listanum og er það BMW með i8 og nýja BMW 2-line Active Tourer bílinn. Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent
Mörg bílatímarit tilnefna bíl ársins og bandaríska bílatímaritið Automobile er eitt þeirra. Það hefur nú tilnefnt 10 bíla sem keppa um titilinn bíll ársins árið 2015. Það eru bílarnir Alfa Romeo 4C, BMW i8, BMW 2-línan, Chevrolet Camaro Z/28, Ford Mustang, Honda Jazz, Lamborghini Huracán, Mercedes Benz C-Class, Subaru WRX og Volkswagen GTI. Einn þeirra hlýtur nafnbótina eftir miklar prófanir á bílunum í umsjá blaðamanna blaðsins vinsæla. Aðeins einn bílaframleiðandi á tvo bíla á listanum og er það BMW með i8 og nýja BMW 2-line Active Tourer bílinn.
Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent