Automobile tilnefnir 10 bíla Finnur Thorlacius skrifar 18. nóvember 2014 10:43 Bílarnir 10 sem keppa um titilinn bíll ársins hjá Automobile. Mörg bílatímarit tilnefna bíl ársins og bandaríska bílatímaritið Automobile er eitt þeirra. Það hefur nú tilnefnt 10 bíla sem keppa um titilinn bíll ársins árið 2015. Það eru bílarnir Alfa Romeo 4C, BMW i8, BMW 2-línan, Chevrolet Camaro Z/28, Ford Mustang, Honda Jazz, Lamborghini Huracán, Mercedes Benz C-Class, Subaru WRX og Volkswagen GTI. Einn þeirra hlýtur nafnbótina eftir miklar prófanir á bílunum í umsjá blaðamanna blaðsins vinsæla. Aðeins einn bílaframleiðandi á tvo bíla á listanum og er það BMW með i8 og nýja BMW 2-line Active Tourer bílinn. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Innlent
Mörg bílatímarit tilnefna bíl ársins og bandaríska bílatímaritið Automobile er eitt þeirra. Það hefur nú tilnefnt 10 bíla sem keppa um titilinn bíll ársins árið 2015. Það eru bílarnir Alfa Romeo 4C, BMW i8, BMW 2-línan, Chevrolet Camaro Z/28, Ford Mustang, Honda Jazz, Lamborghini Huracán, Mercedes Benz C-Class, Subaru WRX og Volkswagen GTI. Einn þeirra hlýtur nafnbótina eftir miklar prófanir á bílunum í umsjá blaðamanna blaðsins vinsæla. Aðeins einn bílaframleiðandi á tvo bíla á listanum og er það BMW með i8 og nýja BMW 2-line Active Tourer bílinn.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Innlent