Smjör er ekki bara smjör Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 19. nóvember 2014 09:00 visir/getty Hvort er nú hollara, smjör eða smjörlíki og hver er munurinn? Hann er nokkuð einfaldur. Smjör er náttúruafurð og búin til úr mjólk en smjörlíkið yfirleitt búið til úr jurtaolíum og misjafnt eftir framleiðendum hversu vandaðar þær olíur eru. Í smjöri er mettuð fita sem lengi var talin stuðla að hjartasjúkdómum en nýlegri rannsóknir sýna flestar enga tengingu þar á milli. Í smjörlíki er hins vegar hert fita sem í dag er tölvert umdeildari. Í þessu fróðlega myndbandi frá AsapScience er farið mjög ítarlega yfir muninn á smjöri og smjörlíki og áhrif þess á líkama og heilsu, á skemmtilegan hátt. Heilsa Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf
Hvort er nú hollara, smjör eða smjörlíki og hver er munurinn? Hann er nokkuð einfaldur. Smjör er náttúruafurð og búin til úr mjólk en smjörlíkið yfirleitt búið til úr jurtaolíum og misjafnt eftir framleiðendum hversu vandaðar þær olíur eru. Í smjöri er mettuð fita sem lengi var talin stuðla að hjartasjúkdómum en nýlegri rannsóknir sýna flestar enga tengingu þar á milli. Í smjörlíki er hins vegar hert fita sem í dag er tölvert umdeildari. Í þessu fróðlega myndbandi frá AsapScience er farið mjög ítarlega yfir muninn á smjöri og smjörlíki og áhrif þess á líkama og heilsu, á skemmtilegan hátt.
Heilsa Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf