Þjálfari Hjálmars náði "bara" silfrinu og var rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2014 13:45 Hjálmar Jónsson. Vísir/AFP Mikael Stahre var látinn taka pokann sinn hjá sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Gautaborg í morgun en hann hefur þjálfað Hjálmar Jónsson og félaga undanfarin þrjú tímabil. Mats Gren, yfirmaður íþróttamála, segir að félagið þurfti nýjan leiðtoga nú þegar það er að fara í enduruppbyggingu. „Undanfarna sex mánuði hefur elítuumhverfi félagsins verið krufið til mergjar. Við teljum að þessi beyting muni skila sér bæði til skemmri og lengri tíma," sagði Mats Gren í fréttatilkynningu frá IFK Gautaborg. IFK Gautaborg fékk silfrið á þessu tímabili en liðið endaði sex stigum á eftir meistuum Malmö FF. Liðin töpuðu jafnmörgum leikjum (4) en Malmö FF vann hinsvegar þrjá fleiri leiki en Gautaborgarliðið. „Það má þó ekki líta framhjá því að Mikael Stahre hefur unnið frábært starf hjá félaginu. Þriðja sæti, annað sætið og sænskur bikarmeistaratitill árið 2013 eru allt árangur sem talar sínu máli. Á sama tíma eru framundan stórar breytingar á rekstri félagsins og við teljum þetta rétta tímapunktinn fyrir nýjan þjálfara," sagði Mats Gren. Mikael Stahre kom til IFK Gautaborgar árið 2012 en þrátt fyrir ungan aldur (39 ára) hafði hann áður bæði þjálfað AIK og gríska liðið Panionios. Nýr þjálfari IFK Gautaborgar verður kynntur seinna í þessum mánuði. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
Mikael Stahre var látinn taka pokann sinn hjá sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Gautaborg í morgun en hann hefur þjálfað Hjálmar Jónsson og félaga undanfarin þrjú tímabil. Mats Gren, yfirmaður íþróttamála, segir að félagið þurfti nýjan leiðtoga nú þegar það er að fara í enduruppbyggingu. „Undanfarna sex mánuði hefur elítuumhverfi félagsins verið krufið til mergjar. Við teljum að þessi beyting muni skila sér bæði til skemmri og lengri tíma," sagði Mats Gren í fréttatilkynningu frá IFK Gautaborg. IFK Gautaborg fékk silfrið á þessu tímabili en liðið endaði sex stigum á eftir meistuum Malmö FF. Liðin töpuðu jafnmörgum leikjum (4) en Malmö FF vann hinsvegar þrjá fleiri leiki en Gautaborgarliðið. „Það má þó ekki líta framhjá því að Mikael Stahre hefur unnið frábært starf hjá félaginu. Þriðja sæti, annað sætið og sænskur bikarmeistaratitill árið 2013 eru allt árangur sem talar sínu máli. Á sama tíma eru framundan stórar breytingar á rekstri félagsins og við teljum þetta rétta tímapunktinn fyrir nýjan þjálfara," sagði Mats Gren. Mikael Stahre kom til IFK Gautaborgar árið 2012 en þrátt fyrir ungan aldur (39 ára) hafði hann áður bæði þjálfað AIK og gríska liðið Panionios. Nýr þjálfari IFK Gautaborgar verður kynntur seinna í þessum mánuði.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira