Snjallsímaframleiðendur slást um Kína Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2014 10:31 Vísir/AFP Hagnaður Samsung dróst saman um 60,1 prósent á þriðja ársfjórðungi og var 3,9 milljarðar dala, eða um 475 milljarðar króna. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni er þetta minnsti hagnaður félagsins í þrjú ár og er til kominn vegna minnkandi sölu fyrirtækisins á snjallsímum. Til að bæta stöðuna, hafa forsvarsmenn tæknifyrirtækisins litið til Kína, þar sem innlendi framleiðandinn Xiaomi Inc felldi Samsung úr efsta sætinu þar í landi. Greinendur sem Reuters hafa rætt við segja Samsung símana ekki hafa verið nægilega ódýra miðað við síma Xiaomi og Lenovo, sem hafa verið að auka sölutölur sinar í landinu. Samsung hefur nú gefið út tvo nýja síma sem ætlað er að ná forskoti fyrirtækisins aftur. Þá er gert ráð fyrir að fyrirtækið muni senda út enn fleiri ný tæki á næstunni. Forsvarsmenn fyrirtækisins viðurkenndu nýverið að þeir hafi verið of lengi að bregðast við breyttum samkeppnisaðstæðum og sögðust ætla að gefa út fleiri týpur. Heimsmarkaður snjallsíma keyrir nú á ódýrustu símunum og greinendur Reuters segja fyrirtækin vera að keppa við að ná botninum. Nema Apple sem stýrt getur sínu eigin verði. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagnaður Samsung dróst saman um 60,1 prósent á þriðja ársfjórðungi og var 3,9 milljarðar dala, eða um 475 milljarðar króna. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni er þetta minnsti hagnaður félagsins í þrjú ár og er til kominn vegna minnkandi sölu fyrirtækisins á snjallsímum. Til að bæta stöðuna, hafa forsvarsmenn tæknifyrirtækisins litið til Kína, þar sem innlendi framleiðandinn Xiaomi Inc felldi Samsung úr efsta sætinu þar í landi. Greinendur sem Reuters hafa rætt við segja Samsung símana ekki hafa verið nægilega ódýra miðað við síma Xiaomi og Lenovo, sem hafa verið að auka sölutölur sinar í landinu. Samsung hefur nú gefið út tvo nýja síma sem ætlað er að ná forskoti fyrirtækisins aftur. Þá er gert ráð fyrir að fyrirtækið muni senda út enn fleiri ný tæki á næstunni. Forsvarsmenn fyrirtækisins viðurkenndu nýverið að þeir hafi verið of lengi að bregðast við breyttum samkeppnisaðstæðum og sögðust ætla að gefa út fleiri týpur. Heimsmarkaður snjallsíma keyrir nú á ódýrustu símunum og greinendur Reuters segja fyrirtækin vera að keppa við að ná botninum. Nema Apple sem stýrt getur sínu eigin verði.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent