Kínverjar auka enn erlenda fjárfestingu Finnur Thorlacius skrifar 4. nóvember 2014 13:00 Kínverjar fjárfesta sem aldrei fyrr í öðrum löndum. Undanfarin ár hefur fé streymt frá Kína til fjárfestinga erlendis, ekki síst í fasteignum, tæknifyrirtækjum og olíu- og gasfyrirtækjum. Svo mikil er þessi erlenda fjárfesting Kínverja í ár að hún mun verða meiri en innlend fjárfesting í Kína. Verður það í fyrsta skipti síðan Kínverjar hófu fyrir alvöru erlenda fjárfestingu. Stefnir hún í ár í um 14.600 milljarða króna og nemur 11% aukningu frá því í fyrra. Í hátæknigeiranum er fjárfesting Kínverja langmest í Bandaríkjunum, eða að fjórum fimmtu hluta. Sú breyting hefur einnig orðið á á síðustu árum að fjárfestingarnar einskorðast ekki bara við Kínverska ríkið heldur hafa einkafyrirtæki í Kína aukið mjög við erlenda fjárfestingu sína og er svo komið að þær nema nú 76% allrar fjárfestingar frá Kína. Af nýlegum stórum fjárfestingum Kínverja má nefna kaup kínverska tölvuframleiðandans Lenovo á netþjónadeild IBM og Motorola fyrirtækinu, sem og kaupin á glæsihótelinu Waldorf Astoria í New York. Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Undanfarin ár hefur fé streymt frá Kína til fjárfestinga erlendis, ekki síst í fasteignum, tæknifyrirtækjum og olíu- og gasfyrirtækjum. Svo mikil er þessi erlenda fjárfesting Kínverja í ár að hún mun verða meiri en innlend fjárfesting í Kína. Verður það í fyrsta skipti síðan Kínverjar hófu fyrir alvöru erlenda fjárfestingu. Stefnir hún í ár í um 14.600 milljarða króna og nemur 11% aukningu frá því í fyrra. Í hátæknigeiranum er fjárfesting Kínverja langmest í Bandaríkjunum, eða að fjórum fimmtu hluta. Sú breyting hefur einnig orðið á á síðustu árum að fjárfestingarnar einskorðast ekki bara við Kínverska ríkið heldur hafa einkafyrirtæki í Kína aukið mjög við erlenda fjárfestingu sína og er svo komið að þær nema nú 76% allrar fjárfestingar frá Kína. Af nýlegum stórum fjárfestingum Kínverja má nefna kaup kínverska tölvuframleiðandans Lenovo á netþjónadeild IBM og Motorola fyrirtækinu, sem og kaupin á glæsihótelinu Waldorf Astoria í New York.
Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira