Hollande skattleggur sumarhúsin Finnur Thorlacius skrifar 5. nóvember 2014 16:57 Sumarhús af betri gerðinni á frönsku rívíerunni. Loforð forseta Frakklands, Francois Hollande, um enga nýja skatta entist ekki lengi, en nú hefur ríkisstjórn hans boðað aukna fasteignaskatta á sumarhús í Frakklandi. Rökstuðningurinn með skattheimtunni er húsnæðisskortur, en með tilkomu skattsins séu eigendur þeirra hvattir til að selja húsin eða leigja þau út. Það finnst eigendum þeirra ekki góðar kveðjur. Þessi nýi skattur á að tryggja franska ríkinu, sem er einkar fjárvana þessa dagana, 150 þúsund evrur á ári, eða 23 milljarða króna. Hollande vill meina að mörg af sumarhúsum í Frakklandi séu í eigu útlendinga og að það réttlæti frekar skattheimtuna þar sem hún fellur því ekki eins skart á franska íbúa, nema þeirra sem vita vart aura sinna tal. Parísarbúar eiga 174.000 sumarhús, eða um 16% heimila þar, en í ákveðnum hverfum er sú tala um 40%. Sumarhús í Frakklandi eru samtals 3,2 milljónir og er það um 10% alls húsnæðis í Frakklandi. Til samanburðar eru 3% húsa í Bandaríkjunum sumarhús. Þessi nýja skattheimta Francois Hollande mun vart minnka óvinsældir hans mikið meira, en aðeins 16% Frakka styðja hann í starfi þessa dagana. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Loforð forseta Frakklands, Francois Hollande, um enga nýja skatta entist ekki lengi, en nú hefur ríkisstjórn hans boðað aukna fasteignaskatta á sumarhús í Frakklandi. Rökstuðningurinn með skattheimtunni er húsnæðisskortur, en með tilkomu skattsins séu eigendur þeirra hvattir til að selja húsin eða leigja þau út. Það finnst eigendum þeirra ekki góðar kveðjur. Þessi nýi skattur á að tryggja franska ríkinu, sem er einkar fjárvana þessa dagana, 150 þúsund evrur á ári, eða 23 milljarða króna. Hollande vill meina að mörg af sumarhúsum í Frakklandi séu í eigu útlendinga og að það réttlæti frekar skattheimtuna þar sem hún fellur því ekki eins skart á franska íbúa, nema þeirra sem vita vart aura sinna tal. Parísarbúar eiga 174.000 sumarhús, eða um 16% heimila þar, en í ákveðnum hverfum er sú tala um 40%. Sumarhús í Frakklandi eru samtals 3,2 milljónir og er það um 10% alls húsnæðis í Frakklandi. Til samanburðar eru 3% húsa í Bandaríkjunum sumarhús. Þessi nýja skattheimta Francois Hollande mun vart minnka óvinsældir hans mikið meira, en aðeins 16% Frakka styðja hann í starfi þessa dagana.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira