Toyota Kauptúni heldur stórsýninguna Vetrarfönn á morgun laugardaginn 8. nóvember. Land Cruiser, Hilux og RAV4 eru tilbúnir fyrir veturinn og völdum fólksbílum fylgir grófmunstraður glaðningur.
Fulltrúar lánafyrirtækjanna verða á staðnum og veita ráðgjöf í bílafjármögnun. Einnig verða nokkrir betri notaðir bílar á betra verði en gengur og gerist. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem eru í bílahugleiðingum og vilja kynna sér hvaða leiðir eru færar í fjármögnun.
